Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 58
136 Um fatnað. [Skírnir og einkum prjÓDadúkar, muni hvað hlýastir, en þó eigi ýkjastór munur á þeim og bómullar eða jafnvel hördúk- um, ef vefnaðurinn er þannig, að þykt og loftmagn sé svipað. Þá er og sjálfsagt, að feldir og loðskinn muni mjög hlý, því loftmagn þeirra er öllu meira en nokkurra dúka. Vindfót. Nú má eigi gleyma því, að hlýindin sem stafa af loftinu í fatnaðinum eru bundin því skilyrði, að það hreyfist mjög lítið. Svo er þetta að miklu leyti inni við, og úti ef logn er, og þá reynast lausofnir dúkar og prjón mjög hlýir. A þessu verður mikil breyting ef hvast er. Þá næðir gegn um slíka gisna loftfylta dúka. Oðar en loftið i dúkunum hlýnar, rekur vindurinn það burtu, og kalt loft legst að líkamanum í þess stað. • Á þennan hátt flyzt hitinn ört frá líkamanum. Á þessu má ráða bót með vindfötum yzt klæða. Þau eru gerð úr þéttofnum léttum bómullardúk, striga, t. d. náh ga vindheldum. Innan undir slíkum fötum er þá að mestu iogn, og hlýindi lausofnu fatanna njóta sin aftur til fulls. Sama gagn gera og olíu- föt, sem eru bæði vindheld og vatnsheld. Sjómenn nota þau og allajafna til þess að verjast næðingi. Ef vindþéttu fötin, sem sjálf eru þétt og köld, væru inst klæða, gjör- breyttust hlýindin og fatnaðurinn yrði hér um bil jafn kaldur og vindföt væru engin. Kalda loftið blési inn að vindfötunum, og kældi þau jafnharðan sem líkaminn hit- afi. Til þess að vindfötin geri fult gagn þurfa þau að vera yzt. Þessa er sjaldnast gætt í fatnaði. Að nokkru leyti eru þéttir þæfðir ullardúkar látnir taka á móti vind- inum, og þó treglega næði gegnum þá, eru þeir ekki sem bezt til þess fallnir. Aftur eru fóður oft allþétt, sama má segja um léreftsmilliskyrtur, en þessi lög eru milli fata og dúkarnir utan á þeim njóta þá lítt hlýinda sinna. Þykt og þyngd fata. Þó hlýindi fata aukist eftir því sem þau eru þykkari, þá vaxa ekki hlýindin að sama skapi og þyktin. Ynstu lögin hlýja tiltölulega langmest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.