Skírnir - 01.04.1920, Side 61
®kirnir]
Um fatnað.
139
Nokkuð er til í öllu þessu, en frekar gilda þessar
mótbárur í heitu loftslagi en köldu. Það er hægur vandi
að klæða sig ekki meira en svo, að ekki verði maður
kveifarlegur og séu fötin í sjálfu sér hlý, þá geta þau bæði
°rðið létt og ódýr. Hvað loftun fatanna snertir, þá þurfa
þau að vera meira en lítið þétt til þess að hún verði ekki
aægileg í íslenzkum stormum og óveðrum. Hitt er óefað,
að þá eru fötin of þétt eða hlý, ef þau verða auðveldlega
rök eða deig af svita, eða ódaunn vill koma af þeim.
^amt verður aldrei fyllilega hjá þessu komist við erfiðis-
vinnu í hlýju veðri. Ur annari útgufun frá hörundinu,
vatninu í svitanum, er ekki mikið gerandi. Húðöndun
^anna er sárlítil og engin eiginleg eiturefni streyma út
ór hörundinu, þó sumar bækur segi svo (t. d. Miillers). —
^egar öllu er á botninn hvolft, má hiklaust telja það rétt,
her á landi, að gera fötin hlý, úr lausofnum eða prjónuð-
Uqi dúkum með allþéttu haldgóðu og auðþvegnu yfirborði
yzt klæða, að svo miklu leyti sem loðskinn eru ekki not-
u^ á vetrum. Þetta er léttast, liðugast og ódýrast, þó of-
ftukið megi af öllu gera, en svo hlýr þarf þó fatnaðurinn
vera, að manni sé notalega hlýtt. Hve mikið þarf til
þess fer auðvitað eftir veðri, og vinnu þeirri sem stund-
nð er.
Vatnsheld föt. Vér höfum lengst af lifað, íslending-
a>nir án þess að hafa vatnsheld föt og eru þau þó bráð-
öauðsynleg, ekki aðeins sjómönnum, heldur öllum, er vot-
viðri ganga. Þau eru stundum gerð úr almennum dúk-
u,n> sem álúnssápur eða önnur vatnsfælin efni hafa sezt
> svo að vatn hrín lítt við fötin, þó ekki séu þau loft-
• Dúkarnir breyta ekki verulega utliti eða lit við
a þéttun (imprægnering), en eru heldur ekki fylllilega
Vatnsheldir, ef mikið reynir á. Þessari aðferð er því lítt
> standi, þótt engan veginn sé hún gagnslaus. Þá er
°g algengt, að geia föt vatnsheld og jafnframt ioft-
^ > nieð þunnu lagi úr togleðri (gúmmí) eða gera þau
^sterku olíubornu lérefti. Togleðursfötin eru oftast ásjá-
6,11 en olíufötin, bæði ódýrari og sterkari. Fyrir þá,