Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Síða 66

Skírnir - 01.04.1920, Síða 66
144 Um fatuað. [Skirnir lipur og lítt strengd lífstykki. — Pilsin hanga allajafna á mjöðmunum einum og þrengja oft meir að mittinu en holt er. Ur því má bæta með einhvers konar axlabönd- um. Mjög síð pils dragast niður í skarnið, slitna og skitna, og eru því mjög óhentug. Sem hversdagsfat er íslenzka peysan of stiið og þröng, nema prjónapeysa sé, og vað- málspilsin of þung, ekki sízt er þau blotna. Einfaldur striga- eða bómullarkjóll yzt klæða er hentast sem hvers- dagsfatnaður við vinnu. Höfuðbúnaður skiftir minstu nema á vetrum og í vot- viðrum. I votviðrum er sjóhattur sjálfsagður, á vetrum loðhúfa og ef til vill með Mývatnshettu innan undir í \verstu veðrum. Þá er það og skrælingjaháttur, að ganga með augun óvarin í hvaða hríð sem er. Nú er völ á ágætum hríðargleraugum, sem gerð hafa verið handa bílstjórum og flugmönnum. Má og skeyta við þau .grímu úr loðskinni eða öðtu sem verndi andlitið. SteiQ* grímur Matthíasson læknir lætur mikið yfir Mývatnshettu og hríðargleraugum. Höfuðbúnaður kvenna vill oftast verða fremur til -skarts en nytsemdar. I votviðrum er ekkert sem jafuast á við sjóhatt, og í þurki er einföld kollhetta ef til viU bezti vinnubúnaðurinn. Vet 1 i n gar. Þó íslenzkir prjónavetlingar séu að ýutsu leyti góðir, þá eru þeir of kaldir í illviðrum, jafnvel þó tvennir séu. Stormurinn blæs gegnum óþéttan prjóna- dúkinn. Ekki eiu þeir heldur haldgóðir við vinnu og vatnsþéttir eru þeir ekki. Þá eru samskeytin við ermar óþétt, svo úlnliðurinn kólnar. Skjólgóðir vetrarvetlingar eiga að vera tvöfaldir, ytra borðið eða ytri vetlingurinn á að vera víður belgvetling* ur, úr sterku, sútuðu og vatnsheldu skinni,1) og na svo hátt upp, að samskeytin verði þétt milli ermar og vetlings. í sjálfu skinninu er nokkurt skjól, en aðallega ‘) Steingrími Matthíassyni )ækni hafa og gefist vel vaxdnks vetlingar á feröalögum ntan yfir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.