Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Síða 70

Skírnir - 01.04.1920, Síða 70
148 Um fatnað. [Skírnir Ermar voru á kyrtlinum með venjulegri lengd. Kyrtilinn bundu menn að sér um mittið með belti. I stað kyrtils- ins kom og allajafna stakkureða treyja af líkri gerð, en styttri, og var stakkurinn stundum úr loðskinni- B r æ k u r. voru úr hvítu eða lituðu vaðmáli, ýmist stutt- brækur eða langar, og náðu þá niður á ökla. Nærbræk- ur voru stundum úr líni, en annars gekk alþýða allajafna í einum brókum. Axlabönd ,'voru engin og var brókun- um haldið uppi um mittið, með brókarbelti eða bróklinda. Á fótum höfðu menn upprunalega vafspjarrir, vað- málsræmur, sem vafið var um fæturna og upp legginn, en síðar saumuðu menn sér sokka úr vaðmáli og voru þeir stundum fastir við brækurnar (leistabrækur). Utan yflr vafspjarrirnar, eða sokkana, komu svo skinnhosur (skinnsokkar) eða s k ó r úr ósútuðu skinni eða soi'tulit- uðu, líkt og enn gerist. Um hendur ofanverðar vöfðu menn í fyrstu dúkrenningum, en saumuðu síðar vetl- i n g a úr vaðmáli. Þess eru og dæmi, að vetlingar voru brugðnir eða saumaðir, svo gerðin var ekki óáþekk prjóm- Þá höfðu karlmenn og yflrhafnir af ýmislegri gerð. S k y k k j a n var hvað algengust, að minsta kosti hjá þeim sem vel voru búnir. Ilún var ermalaus og var annaðhvort haldið saman á brjóstinu með sylgju eða háls- málið dregið saman með tygli (bandi). Skykkjan var fóðruð með loðskinni en ytra borðið úr dúk eða vaðmáh- K á p a var og algeng yfirhöfn og svipaði til yfirhafnanna á vorum dögum. Hún var með ermum og hnept að fram- an, oft með áfastri hettu eða hatti að ofan. Efnið vax vaðmál, en stundum var kápan fóðruð með skinni. K u t var svipaður, en ekki hneptur að framan lieldur smeygt yfir höfuðið eins og kuflum sjómanna vorra. Venjulega var hann úr vaðmáli, stundum úr skinni. Búningor kvenmanna var svipaður. Skyrtan var flegin niður að geirvörtum, ermarnar náðu oft ekki lengra en að olnboga. Stundum voru skyrturnar erma- lausir bolir og voru þá nefndar smokkar. B r æ k u r voru úr vaðmáli eða líni, en ætíð opnar. Utan nærfata
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.