Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Síða 73

Skírnir - 01.04.1920, Síða 73
Ritfregnir. Dr. Helgi Pjeturas, Nýall. Nokkur íslenzk drög til heims- ‘fræði og líffræði. I.—II. Rvík 1919—1920. Bókaverzlun Guðm. 'Damalielssonar. Sumar bækur hafa það til ágætis sér, að þær koma heim við skoðanir almennings og segja það, sem flestir vildu sagt hafa. Þær eru tneð þakklæti meðteknar, því að þær auka gleði lesandans yfir að vera eins og aðrir menn, hugsa eins og þeir, tala eins og Þeir. Þær glæða samábyrgðartilfinninguna: Lesandinu finnur að hann er ekki einn um sína skoðun, að þarna bætist enn eiun við hóp hiuna rótttrúuðu og að saunanabyrðin á baki hvers einstaks verður að sama skapi lóttari. Menn horfa í anda öruggir fram á le'b, þegar allir verði sömu skoðunar, ein hjörð og einn hirðir: l>Det er saa yudigt at fölges ad k N ý a 11 er af alt öðru tæi. Hann hefir það til ágætis sór að stinga í stúf við það sem aðrir rita, fara þvert úr leið al- tnannahyggjunnar og halda fram skoðunum, sem vera muudu sum- ar Gyðingum hneyksli og Grikkjum heimska. Til að skrifa slíka bók, þarf meira hugrekki en flesta mundi gruna, enda ber bún þess viða helzt til mikil merki, að höfundi finst þungur straumur- 'nn- á móti, en hann heldur sitt stryk, með trúnaðartrausti braut- ryðjandans, og einlægni hans og þor að fara sinna ferða, er hvort- tveggja jafnfágætt. »Hið mikla aamband« er aðalefni bókarinnar. »Það sem stefnt er til, má vissulega kalla hið mikia samband. Miljarðar af frum- Utn hat'a fyrir samband sín á mitli orðið að líkama, sem er ótrú- lega miklu merkilegri, en eðli hverrar einstakrar frumu virðist 8efa ástæðu til að ætla að orðið gæti. Og sambandsviðleitninni er baidið áfram á hærrra stigi. Eins og stefnt var til sambands milli Þusunda miljóna af frumum, þannig er stefnt til sambands milli Þúsunda miljóna af frumufólögum. Og veran, sem kemur fram,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.