Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 74

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 74
152 Ritfregnir. [Skírnir mun verða ótrúlega miklu merkilegri en eðli hvers einstaks frumu- fólags, hvers einstaks manns, virðist gefa ástæðu til aS ætla, að orSiS geti. Og þaS er stefnt til sambands, eigi einungis milli hundraSa og þúsunda miljóna á einum hnetti, heldur milli alls hins óumræSilega fjólda af lifandi verum í óteljandi sólhverfum og vetrarbrautum. Ög einstaklingseðliS mun ekki hverfa, heidur full komnast fyrir Bambandið«. (Nýall, bls. 108). »Fyr er ekki rótt stefnt en til þess stefnir, að hver einstak- iingur fái þátt í öllu )ífi, og alt líf þátt i hverjum einstökum. í allri heimspeki og goSasögum mörgum og trúfræðum er einbver viðleitni á aS skilja þetta, eða eitthvað af þessu sagt«. (Bls. 184). »Guðleg fulikomnun er það, að aiiar meðvitundir sóu 1 einni og ein í öllum. Má glógt skilja, hvernig það getur orðiS. Og nú má skiija hvernig aliur hinn mikli heimur getur orðið vort heim- kyuni, og alt heimsins afl vort afl. En sá heimur, þar sem kraft- ur sá sem lífið er af, hefir unnið fuilkominn sigur, verður mjög breyttur heimur«. (Bls, 110). Þessar stuttu tilvitnanir sýna grundvailarskoSuu höfundariusr en til stuðnings því, að svo víðtækt samband geti átt sór stað, minnir hann á skoðun Faradays, »að hver ódeilisögn (atom) hefSi áhrif á aliar aðrar, það er að segja á allan heiminn«. (Bls. 36). Hins vegar byggir hann mjög á þeirri reynslu um dáleidda menn eða »svafða«, að þeir geti orðið »samvita« eða »samsála« dávaldin- um, »svafninum«, t. d. fundið ( munni sór bragð af því, er bann lætur upp í sig. Þykir honum það benda á, að eins líkami geti' »magnast af annars sál« og eigi sl/kt sér stað í draumum, draumar sofandans sóu í raun róttri skynjanir vakandi manns, er magni’ hann. »Og líkt er það með ímyndanir hins vitveika, hann heldur að hann sjái og heyri þaS sem einhver annar sór og heyrir i raun og veru; og þegar vitveikin kemst á hæsta stig, heldur maðurinn að hann sé þessi annar« (bls. 15). Þar sem nú höf. gerir ráð fyrir að draumar sóu af þessum toga spunnir, en margt ber í drauma sem eigi fyrirfinst á þessari jörð, þá þykir honum sýnt, að það staii af sálufólagi við verur á öðrum hnöttum. Hér er þá komið aS því í kenningu höf., sem öllum almenn- ingi mun koma kynlegast fyrir sjónir. Sálufélag við verur á öðr- um hnöttum, er ekki hversdagsleg hugsun. Og mörgum mun hms- vegar finnast, aS nauðsyn væri á að þekkja betur en orðið er »sálufólag« manna á þessari jörð, áður en lengra er leitaS, enda þykja þaS mjög ótrúlegt, að allir draumar stafi af sálufélagi, Þ°
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.