Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1920, Side 76

Skírnir - 01.04.1920, Side 76
154 Ritfregnir. [Skírnir fullra íúna, ef skaipskygni og ítarleg þekking fara saman. Ristan lítur þannig út (umrituð með latnesku letri): himvarbnA8eumaRmAdeþAÍmkAibAibormoþA- hunihuWARobkamhAri sahialatgotnAfisKR- or[uki]t)Auimeuemadefoklifs[litinA]g[A]lAnd(e)is | A[lin]misurki | nissolusotuknisAksestAÍnskorin- ni[sAti]mARnAKdanisnAreRniwiltÍRmanRlAgi | hin la — Umritað á fornfslenzku af M. Olsen : A (I.) *Hin varp *ná-sæ (II.) maðr, máði þeim keipa í *bor-móða húni. (III.) Hverr of kom hers á *bí á latid gotna? (IV.) Fiskr 0r[uggi] *na vim svimaudi, | ^ e Qrmari fugl, ef s[liti ná], galandi — J B. es | a[linn] *misyrki. 'C. Ne’s sólu sótt ok rre saxi steinn skorinn ; ne þeti] maðr nokðan, ne snarir, ne villtir menn leggi. — Árt vafa er C rótt lesið og er merkingin: steinninn er skorinn með öðru en saxi (hníf), líklega beini, og galdrarúnir ristar á hann að næturlagi (ne’s sólu sótt); á hann að flytjast á sleða (*bor- móða húni) og er honum er komið fyrir eiga (galdra-) rúnirnar að snúa niðttr (ne [seti] maðr nökðau) og ekki mega leggja hann snarir menn (o: þeir, er gátu haft skaðleg áhrif á rúnasteininu og mátt hans) eða viltir (o: þeir, er gátu vilzt, orðið fyrir skaðlegurn áhrifum af völdum galdrarúnanna). A og B er vafasamara, en all- líklegar eru skýringar höf., og vitnar hann hvarvetna í fornnorrsen rit, einkurn goðsagnir Edduljóðanna, getgátum sínum til stuðn- ings. Et' skýringarnar eru róttar er merkilegt samtæmi milli kenn- inganna á steini þessum (*ná-sjór, *botmóðr, *orm-are, *misyrki) og skáldakvæðanna; ýmislegt er og svipað Edduljóðum; *borntóðr minnir á egg-móðr í Grímnismálum og laud gotna á Gotna land i Grímnism.; þá minnir og ormurtnn (fiskr ör[uggi] o. s. frv.) a Niðhögg i Völuspá, galdrarúnirnar og notkun þeirra á þessutn rúnasteini á rúnaljóðin í Hávamálum og Sigurdrifum. Alt þetta bendir á, að goðasagnir Edduljóðanna áttu sín heimkynni i Noteg1 ■og tengir áletrun þessi, ef rótt er skilin, fastar saman forníslenzkan

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.