Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1920, Page 78

Skírnir - 01.04.1920, Page 78
156 Ritfregnir. [Sklrnir ar (tæplega) 74 tegundir, en í riti þessu eru taldar 1371) tegundir alls', og er þá sextíu og fjögra tegunda getiS hór i fyrsta sinni í íslandssjó.2) Af þessum tegundum eru tvær nýjar »fyrir vísindin«, eins og aS orSi er komist. Nafn þeirra er: Grubeosyllis J o n s s o n i i B. Sæm. fundin af Helga Jónssyni á Djúpavogi (í þarabeltinu í 19—25 m. dýpi) og M e 1 i n u a islandica B. Sæm., fuudin af Hörring (á DýrafirSl í 19—24 m, dýpi). Islands sjór hefir veriS alt of lítiS rannsakaSur, eun sem komiS er, til þess aS auSiS só aS gera nákvæma grein fyrir útbreiSslu burstaormanna við strendur landsins. Höf. bendir þó á, aS nokkur munur sé á tegundum í kalda sjónurn (t. d. viS Austurland)* og heita sjónum (t. d. viS SuSurland). Höf. bendir einnig á hverja þýSingu burstaormarnir hafi * »búskap« náttúrunnar. Eru þeir fæSa fyrir stærri dýr, eiukum botufiska, t. d. heilagfiski, þorska o. fl.). Ormategundir í leSju- botni, sem verSur þur um fjöru, eru og jetnar mjög svo mikiS af vaSfuglum. Helgi Jönsson. Bjarni Sæmnndsson: Fiskirannsóknir 1917 og 1918 (sór- prentun úr Andvara XLIV). Þessar fiskirannsóknaskýrslur eru þegar alþektar og kærkomn- ar öllum, sem eitthvaS eru viS fiskiveiSar riSnir. í þessari ritgjör'i er fyrst talað um rannsóknarforðirnar. Hefir höf. ferSast til Eyrarbakka og Stokkseyrar, Grindavíkur, AkranesB og Suðurnesja. RitgjörSin er full af fróðleik. Þar er talaS um lendingar, um hafnir og hafnleysur, um möguleika til aS bæta og búa til hafnir o. s. frv., um veiSarfæri, veiSiaðferSir o. fl. Höf. bendir á, aS nóg muni vera af síld, »frá því á vorin og fram á haust«, viS suðvesturströnd landsins, og álitlegt væri »5 stunda þar síIdarveiSi með reknetum á mótorbátum. Þessar síid- veiðar »ættu að geta orðiS eins notadrjúgar og hinar uppgripa' miklu veiðar viS norSur- og vesturströndina«. Þessar veiðar mundu aS öllum líkindum verða tryggari en hiuar orSlögðu síldveiðar við NorSurlaud. Hér er eflaust um framtíSarmál aS ræSa, sem vert er að athuga. Róttast væri að gera tilraunir þegar í staS og halda þeim áfram nokkur ár, ef þaS er mögulegt með þeim höfn- um (eða hafnleysum), sem nú eru. ‘) í ritinu taldar 138 teg., en það orsakast af þvi að 60 er slepf (61 kemur á eftir 59). — Nr. 27 stendur líka tvisvar (vantar 26). 2) Höf. telur íslenzkan sjó ót á 400 metra dýpi.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.