Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 79
Skirnir]
ítitfregnir.
157
Þá er í sk/rsluuni lanat mál og merkilegt um aldursákvarð
auir á fiski; er þar talað um þorsk, jsu og sandkola.
Hór er ekki rúm til að rita meira um þessar merkilegu rann-
sóknir, og nota eg því tækifærið til þess að hvetja menn til að
kynna sór ritgjörð Bjarua sem bezt.
Síðast í ritgjöiðinni er drepið á klaktilraunir við Myvatn.
Helgi Jónsson.
Islandiea XI. Halldór Hermannsson: The periodical
literatnre of Iceland down to the year 1874. [8 + ] 100 bls.
8vo. 7 mbl. Ithaca, N. Y. 1918.
Þetta hefti Islandica-safnsins hefir að geyma fróðlega ritgjörð
°g skemtilega, einnig almeuningi, sögu tímarita og blaða íslend-
i"ga frá öndverðu niður til ársins 1874.
Þagar vór athugum sögu íslenzkrar hlaðamensku, verðum ver
með höf. að undrast það, að nokkur maður skuli hafa árætt það
gefa út tímarit eða blað handa íslendingum fyrrum; örðugleik-
amir, sem ritstjórar og útgefendur hórlendra blaða og timarita attu
að berjast, voru sem só geysimiklir, hvort sem gefin voru út
Ufcan lands eða innan, og jafnvel öllu meiri um útgáfu innanlands.
^ngna samgönguleysis var afar erfitt að safna efni og fróttum;
8kipaferðir strjálar og símar engir. I öðru lagi var afar erfitt að
koma ritunum út um landið, með þvi að póstgöngur voru þá iilar.
Útgefendur urðu oft að koma ritunum á ferðamenn, kunningja
8Íua, til útbytingar. í þriðja iagi var iítið um slegna mynt í þá
öaga. Kaupendur greiddu venjulega blöðiu í »inuskrift«, sem
kallað var, hjá kaupmönnum þeim, sem þeir verzluðu við, og aðr-
ar tekjur af ritunum höfðu útgefendur þá ekki, þær er teljandi
V£8ru; auglýsingar, sem nú veita blöðunum drjúgar tekjur, voru
þá mjög íátíðar. Það var því gamaulaust að fást við blaðamensku
^ytrum, enda voru útgefendur og ritstjórar venjulega bundnir við
önnur störf aðallega en blaðamensku, og höfðu ritstjórn í hjáverk-
'ltu. Lögðu þessir menn þannig fó og tíma í sölurnar, mestmegnis
af áhuga sínum einum til þess að hrinda í framkvæmd málefnum
°g bugsjónum, sem þeir báru fyrir brjósti. Oft stóðu heil felög
að útgáfunni, og dreifðist við það byrðin af kostnaðinum.
Það er athyglisvert, eins og höf. tekur fram, hvernig eitt
þíoskastigið, ef svo má að orði kveða, tekur við af öðru í íslenzkri
blaðamensku. Fyrsta stigið eða markmiðið er endurbætur á hag
Þjóðarinnar í verzlun, búnaðarháttum og lifnaðarháttum. Annað