Skírnir - 01.01.1933, Side 121
Skírnir]
Máttur nafnsins i þjóðtrúnni.
115
fram á, að orð hafi gleymzt, af því að þau væri tabú, en
önnur verið tekin upp í þeirra stað. En langoftast mun
ókleift að sanna, að orð hafi verið tabú, þótt líklegt sé
eða hugsanlegt, að svo hafi verið, því að nafna-bann er
hjátrú, sem i öllum menningarlöndum hefir misst þau ítök
að mestu, sem hún átti endur fyrir löngu í hugum manna.
Leifar hennar, þær, er til vor hafa borizt frá forfeðrum
vorum, eru þvi eins og brot úr gleymdu kvæði, sem eng-
inn veit framar, hversu verið hefir að lengd eða lagi.
Rit, sem vitnað er í:
1) Sbr. Ágúst H. Bjarnason: Yfirlit yfir sögu mannsandans, I,
bls. 27 o. áfr.
2) Sbr. Namn och Bygd, VI, bls. 1.
3) Sbr. Namn och Bygd, VI, bls. 2.
4) Sbr. Tacitus: Germanía, bls. 74 o. áfr. (þýðingPálsSveinssonar).
5) Sbr. Encyclop. Britannica, við orðið tabu.
6) Namn och Bygd, VI, bls. 3.
7) Sbr. Ágúst H. Bjarnason: Yfirlit yfir sögu mannsandans, I,
bls. 27. o. áfr.
8) Sbr. Namn och Bygd, VI, bls. 4.
9) Sbr. Namn och Bygd, VI, bls. 4.
10) Sbr. Namn och Bygd, VI, bls. 6.
11) Gefið út í Kaupmannah., 1897.
12) Sbr. Det nörröne Sprog pá Shetland, bls. 83.
33) Sbr. Namn och Bygd, VI, bls. 10 o. áfr.
14) Sbr. S. Bugge: Norræn Fornkvæði, Chria 1867, bls. 219.
15) Sbr. S. Bugge: Norræn Fornkvæði, Chria 1867, bls. 161,
v. 44. Völuspá hinni skömmu hefir verið steypt saman við annað
kvæði, Hyndluljóð, í Flateyjarbók, sem er eina handritið af þessum
kvæðum.
16) Sbr. Nordisk Tidsskrift (gefið út af Letterstedtska Föreningen,
1897), bls. 339 o. áfr.
17) Um kenningar þessar sbr. Lexicon poeticum.
18) Sbr. Skjd., 1, bls. 386, 2, 2.
19) Sbr. Hauksbók (útgáfa Finns Jónssonar, Kaupmannah.
1892 —96), bls. 503—504; þar segir svo: Þat er fróðra manna sögn,
at þat væri siðr í fyrndinni, at draga af nöfnum guðanna nöfn sona
sinna, svo sem af Þórs nafni Þórólf eðr Þórstein eðr Þórgrím, eða
sá, er Oddr hét, fyrst skyldi heita af hans nafni Þóroddr, sem Þór-
8*