Skírnir - 01.01.1933, Page 250
244
Ritfregnir.
[Skírnir
bókin í keild sinni. — Pappír og prentun er í betra lagi en almennt ger-
ist. Útgefandi er bókaverzlun Sig. Kristjánssonar. H. J.
Axel Thorsteinson: í leikslok. 2. útg. Rvík 1932.
Höfundur þessarar bókar er löngu kunnur orðinn fyrir
vel samdar smásögur, sem út hafa komið eftir hann. Sömu-
leiðis fyrir útgáfu tímaritsins „Rökkurs“. — Þótt Axel Thorstein-
son haldi sér á raunsærra sviði en faðir hans, þjóðskáldið Stein-
grímur Thorsteinson, þá er skapblærinn skyldur. — Smásög-
ur þær, sem hér ræðir um, gerast beggja megin Atlantshafsins í
stríðslokin 1918—1'19. Yar höf þá í her Kanadamanna á vesturvíg-
stöðvunum. Bar þá, sem vænta má, margt fyrir augu og eyru, er rit-
færum manni gat orðið matur úr. Bera sögurnar á sér mjög Ijósan
sannindablæ, þær eru vel ritaðar og hafa þegar fengið góða dóma í
blöðum og tímaritum. Hafa þær og unnið þá hylli, sem fáum ísl. skáld-
ritum hlotnast nú, að geta komið tiltölulega fljótt út í annari útgáfu.
H. J.
Önnur rit send Skírni 1932—1933:
Ágúst Bjarnason: Höffdings psykologiske Teori. Ivbh. 1933.
Almanak fyrir árið 1932. 38. ár. Útg. Ólafur S. Thorgeirsson. Winnipeg.
Árbók hins íslenzka rornleifafélags 1932. Rvík 1932.
Arkiv för nordisk filologi, 48. bd. Lund. 1932.
Askov Lærlinge Aarsskrift 1932. Kolding 1933.
Axel Thorsteinsson: Heim, er haustar, og nokkrar smásögur aðrar.
Rvík 1933.
Gangleri. VI. árg. Akureyri 1933.
Guðbr. Jónsson: Prjálst verkafólk á Islandi fram til siðaskifta og
kjör þess. Rvík 1932.
Guðm. Finnbogason: Samlíf —• þjóðlíf. Nokkrir þættir. Rvík 1932.
Hagskýrslur íslandb. 72—74. Rvík. 1932.
Hagtíðindi. 17. árg. Rvík 1932.
Hylen, Hans: Millom frendar og framande. Lyriske umsetjingar.
Oslo 1929.
Index translationum. No. 1. París 1932.
Jón H. Þorbergsson: Þjóðstjórnarflokkur. Drög að stefnuskrá. Rvík
1932.
Jörð. Tímarit með myndum. 2. árg. 1932. Rvík 1932.
Landsbanki íslands 1932. Rvík 1933.
Morgunn. Tímarit um andleg mál XIII. Rvík 1932.
Saga Ólafs konungs hins helga. Utgitt af Kjeldeskriftfondet. 2. li.
Oslo 1933.
Saga. Misserisrit. VI. árg. 1930—’31. Winnipeg.
Seyðisfjörður. Verzlunarmannafélag Seyðisfjarðar gaf út. Sf. 1932.