Valsblaðið - 01.05.1979, Page 7

Valsblaðið - 01.05.1979, Page 7
lega gaman af, en annað vanda- mál þekkjum við, það er þegar árangurinn lætur á sér standa. Það þótti gott hjá okkur í fyrra að verða Reykjavíkurmeistarar og komast í úrslit í úrvalsdeild- inni. Nú við byrjuðum vel í ár og unnum Reykjavíkurmótið og síð- an þrjá fyrstu leiki í úrvalsdeild- • nni. En eftir það komu þrír tap- leikir í röð og það er vandamálið, sem við erum að glíma við í dag, hvernig svo sem við leysum það. -Finnst þér körfubolti skemmti- leg íþrótt? Mér fannst það ekki, en nú er ég farinn að þekkja reglurnar og finnst því þetta orðin mjög skemmti- leg íþrótt. Körfuboltinn er á upp- leið og margir leikmenn mjög góðir. Hitt skulum við muna, að það er með körfuboltann eins og aðrar íþróttir, að það þarf lítið til að hann hrapi niður og verði lítið skemmtilegur. -Hvernig er œfingaaðstaðan hjá ykkur? Við æfum bæði í Valshúsinu og Hagaskóla og tel ég alla aðstöðn viðunandi og ekki yfir neinu að kvarta. -Nokkuð að lokum? Ekki annað en það, að ég er bjartsýnn með framtíð körfuboltans hjá Val og við eigum unga og upprennandi leikmenn í yngri flokkunum, sérstaklega í 3. flokki. Þá er mjög ánægjulegt að vinna í deildinni og áhuginn mjög mikill, sem best má marka af því, að við erum með þrjá fasta stjórnarfundi í viku og svo síðast en ekki síst, að fjárhagurinn er mjög góður. Tim Dwyeer heldur á boltanum og bíður eflir úrskurði dómara. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.