Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 14

Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 14
ingunni væri breytt, jafnvel þótt ekki væri leikið á eigin velli. Liðin ættu að fá allan ágóða af heimaleik og eiga möguleika á að auglýsa leiki upp eftir eigin höfði og á eigin ábyrgð. Það skipulag, að tekjum sé skipt á milli liða, þekkist hvergi nema á íslandi. ...heldur safna liði Valsblaðið: Við erum búnir að koma víða við i þessu spjalli okkar, en rétt er að láta orðið ganga einn hring áður en við sláum botninn í þetta, og huga þá sérstak- lega að framtíðinni. Bjarni: Ég vil aðeins segja það í sambandi við komandi keppnistímabil, að Valur hefur það góðan hóp knatt- spyrnumanna að við eigum ekki að þurfa að kvíða. Auk þess eru að koma upp mjög efnilegir leikmenn. Ég trúi ekki öðru en að með réttu hugarfari og réttum þjálfara getum við snúið blaðinu við og byrjað að vinna titlana aftur næsta ár. Ólafur: Markmiðið er auðvitað að endurheimta íslandsmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn og að því munum við ótrauðir vinna, bæði stjórn og leikmenn og ég er mjög bjartsýnn á framhaldið. Ingi Björn: Ég hef raunar litlu við þetta að bæta. Að sjálfsögðu stefnum við að því að taka okkur á og vinna stærstu mótin næsta sumar. Ég vona bara að við vinnum ekki Reykjavíkurmeistaratitilinn, því það er óheilla- merki. Við munum nota veturinn í vetur til þess að byggja upp sjálfstraustið og viljann til þess að vinna og þá munum við vinna sigra næsta sumar. Albert: Ég vil aðeins koma inn á það að ég hef heyrt það utan að mér að andinn í Valsliðinu hafi ekki verið góður í sumar, sérstaklega eftir að miður tók að ganga. Þetta er alrangt. Það er alls ekki sundrung í liðinu, heldur þvert á móti hefur félagsandinn alltaf verið góður. Ég hef ekki ástæðu til annars en að vera bjart- sýnn. Við höfum góðum mannskap yfir að ráða og í 2. flokki félagsins er hópur af efnilegum strákum. Við höfum lært af mistökunum í sumar og látum þau ekki koma fyrir aftur. Ég vil líka nota þetta tækifæri til þess að þakka stjórn deildarinnar. Hún hefur staðið sig frábærlega. Það vorum við sem brugðumst inni á vellin- um, en stjórnin gerði sannarlega allt sem hún gat til þess að aðstoða okkur og vinna knattspyrnunni í Val gagn. Ingi Björn: Ég tek undir það sem Albert var að segja. Dýri: Ég er sammála Albert bæði hvað varðar starf stjórnarinnar og einnig það að andinn í liðinu hefur ekki beðið hnekki við ófarirnar í sumar. Fáum við nú góðan þjálfara höfum við allt til þess að rífa okkur upp aftur og ég er sannfærður um að við gerum það. Valsblaðið: Það er greinilegt að bœði leikmenn og forystumenn gera orð Ólafar ríku að sínum: “Ekki tjáir að gráta Björn bónda, heldur safna liði.“, og með það í huga að sú liðssöfnun gangi sem allra best látum við þessu spjalli lokið. Ingi Björn í baráttu við Diðrik markvörð Víkings og hefur belur. I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.