Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 16

Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 16
ÞAÐ er viss gleðitilfinning, sem fylgir því, að vinna leik, að ég tali nú ekki um að vinna mót. Við leggjum mjög hart að okkur við æfingar og það kemur óneitan- lega að einhverju leyti niður á fjölskyldu og vinnu. Manni líður að sjálfsögðu vel, þegar árangur puðsins kemur í ljós. Þetta er eins og að afloknu vel unnu verki, sagði Stefán Gunnarsson, fyrir- liði meistaraflokks Vals í hand- knattleik. Stefán hefur leikið handknatt- leik í 17 ár, eða síðan hann var 11 ára gamall. Ég var lengi að þvælast niðri í Valsheimili áður en ég fór sjálfur að æfa og fylgdist með því þegar Þórarinn Eyþórsson var að þjálfa karla eins og Jón Karls- son, sem þá var í fjórða flokki. Stefán var einnig lengi í knatt- spyrnunni og þótti mjög efni- legur á því sviði, ekki síður en í handknattleiknum. Ég bjóð í Hlíðunum þegar ég var krakki og var að væflast á Vals- vellinum frá því ég varð ferða- fær. Ég spilaði fótbolta upp í annan flokk og lék einn leik með meistaraflokki. En eftir að ég komst í annan flokk stundaði ég fótboltann lítið. Ég komst fyrst í meistaraflokk í handbolt- anum og tók hann þá fyrir af krafti. Annars hafði ég líka gaman af fótboltanum enda hafði ég mjög góða leiðbeinendur í báðum íþróttagreinunum. Stefán Gunnarsson í bardaga ham. í yngri flokkunum þjálfaði Stefán Sandholt okkur aðallega. Eftir að ég komst í meistara- flokk hafa svo menn eins og Reynir Ólafsson, Þórarinn Ey- þórsson, Gunnsteinn Skúlason og Hilmar Björnsson þjálfað okkur. En það var Þórarinn, sem gerði þetta lið fyrst að íslands- meisturum, árið ’74. Hilmar Björnsson tók fyrst við tímabilið '74-75 og hefur náð mjög góðum árangri með lið- inu. Fyrsta árið, sem hann var með liðið voru margar styrkar- stoðir gamla Valsliðsins að leika sitt síðasta keppnistímabil. Meðal þeirra voru menn eins og Gunn- steinn Skúlason, Ágúst ög- mundsson, Ólafur Jónsson og Bergur Guðnason. í þeirra stað hafa svo komið menn eins og Þorbjörn Guðmundsson, Jón Pétur Jónsson, Steindór Gunn- arsson og Bjarni Guðmundsson. Ég tel, að það sé algerlega Hilmari að þakka, að þessir menn eru þeir afburðamenn, sem þeir eru í dag. Þá má ekki gleyma Gísla Blöndal, þegar verið er að minn- ast á einhver nöfn á annað borð. Gísli var búinn að vera óhemju duglegur og harður, að geta stundað íþrótt sína þrátt fyrir meiðslin, sem hann hefur orðið að berjast við. - Nú hefur kjarninn, sem kom upp '75, haldið vel saman. Eru einhverjir að hætta? Ja, Jón Pétur er að fara til Þýskalands, og það hefur verið rætt um, að jafnvel fleiri séu á förum, svo sem Þorbjörn. Þá er þrálátur orðrómur á kreiki um að ég og Jón Karlsson ætlum okkur að fara að slaka aðeins á. - Ætlarður að hætta eftir þennan vetur? Þær eru nú geysilegur tíma- þjófur, íþróttirnar. Svo vinn ég erfiða vinnu og er kominn með fjölskyldu. Maður æfir þetta tvö til þrjú kvöld í viku og spilar yfirleitt einu sinni í viku. Og þá eru landsliðsæfmgarnar ekki tald- ar með, og landsliðið er enn meiri tímaþjófur. Mér taldist það til um daginn, að á síðasta ári hafi ég verið um tvo mánuði erlendis með landsliðinu og Valsliðinu. Orðrómur um að við Jón séum að hætta. Segir Stefán Gunnarsson, fyrirliði meistaraflokks Vals í handbolta. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.