Valsblaðið - 01.05.1979, Side 28

Valsblaðið - 01.05.1979, Side 28
Jón Pétur Jónsson fagnar sigri. liðið fær nógan tíma. Þann 20. maí liggur ljóst fyrir hvernig 1. deildar leikjum verður raðað næsta ár. Þetta er allt fengið með tölvu- vinnslu. Sp: Verður handboltinn forgangsverkefni hjá þér úti eða færðu fasta vinnu strax? Jón P: Handboltinn situr í fyrirrúmi. Við hjónin byrjum á þriggja mánaða þýskunámi en síðan fæ ég starf við Melitta-fyrirtækið. Konan kemur til með að fá vinnu þegar kemur fram á næsta vetur, og hún þarf einnig að annast barnið. Annars er ýmislegt gert fyrir konur leikmanna og þær fara með mönnum sínum út að borða eftir hvern heimaleik, einnig er a.m.k. ein utanlandsferð á ári fyrir leikmann og fjölskyldur þeirra. T.d. á Dankersen boð til Brasilíu á komandi tímabili. Sp: Er samkeppni hörð meðal leikmanna? Jón P: Já, allavega eiga skyttur í harðri keppni og það er ein- kennandi að skotmenn hafa ótakmarkað leyfi til að ,,puðra“ á markið. Línumönnum er ætlað að blokkera fyrir skytturnar og passa sig á að vera ekki fyrir skotunum. Sp: Hvað verður um Hummel-fyrirtækið þegar þú hverfur nú af landi brott? Jón P: Ólafur bróðir minn kemur heim í vor og tekur við því. Hann er nú viðskiptafræðingur og því ekki ástæða til að ætla annað en fyrirtækið gangi jafnvel enn betur en áður, þegar hann tekur við. Sp: Að lokum Jón. Gengur þú aftur til liðs við Val þegar þú kemur heim? Jón P: Já, það má telja 100% öruggt. 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.