Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 35
Þegar undirritaður hélt á fund
Péturs í þeim erindagerðum að
hafa við hann viðtal var það
tvennt, sem kom honum aðal-
lega á óvart. I fyrsta lagi var hið
þægilega viðmót Péturs, sem
virðist að öllu leyti hafa sloppið
við þá kvilla sem oft hrjá yfir-
burðamennina. í annan stað var
það úrklippusafn Péturs. Þar
upp kringum körfuboltann fyrir
þá, sem eru leikmenn.
Það fara u.þ.b. 5 klukkustund-
ir á dag í æfingar yfir keppnis-
tímabilið. Æfingin byrjar stund-
víslega kl. 2 og þá verðum við
að vera búnir að vefja á okkur
öklana og hita okkur upp. Síðan
er æft á fullu til kl. 6 undir stjórn
þriggja þjálfara, þriggja aðstoð-
Okkar þjálfari virðir okkur það
mikils, að hann er ekki með nein
boð eða bönn nema í keppnis-
ferðum. Þá verðum við að fylgja
ákveðinni dagskrá. Maður hefur
heyrt ótrúlegar sögur af öðrum
þjálfurum. T.d. var einum leik-
manni vikið úr ákveðnu skóla-
liði fyrir það að láta sjá sig í
íþróttabol annars skóla á eigin
Frægðin
hefur eyðilagt
marga efnilega íþróttamenn
-segir Pétur Guðmundsson
fyrsti útlendingurinn í bandaríska atvinnu körfuknattleiknum
kemur berlega í ljós að íslenskir
'þróttafréttamenn hafa ekki fylgst
rneð. Pétur verður væntanlega
fyrsti útlendingurinn sem kemst í
Pandaríska atvinnukörfuknatt-
leikinn. Það væru stórtíðindi í
ntlandinu. Margir af frægustu
körfuknattleiksþjálfurum Banda-
ríkjanna hafa fjallað sérstaklega
Ufn Pétur. Greinar hafa birst
urn hann í virtustu íþróttaritum
heims, t.d. S.I. Greinar eru til
Ufn Pétur frá Evrópu. Pétur er
settur á bekk með Bill Walton,
besta hvíta miðherja Bandaríkj-
anna. í liðinu, sem Pétur leikur
með, Washington State snýst allt
Um Pétur, bæði leikurinn og
Pressan.
~ Hvernig er tímanum skipt
m>lli skólans og körfuboltans?
hláminu og tímasókn er raðað
armanna, læknis, tímavarða og
ritara, því að tekin er statistik
á æfingum. Eftir æfingu í íþrótta-
sal er borðað saman og málin
rædd. Við sækjum fyrirlestra á
morgnana eða á kvöldin og meg-
um ekkert missa þar úr eða slá
slöku við því að skólinn leggur
höfuðáhersluna á kennsluna og
árangur í náminu. Þannig að af-
burða íþróttamenn geta ekki
hundsað námið því að þeir eru á
skólastyrk allt að 7000 dollara
á ári og það er engin smá upp-
hæð fyrir skóla með 100 nem-
endur í körfubolta á skólastyrk,
og þetta er oft eina tækifæri
leikmanna til að fá einhverja
menntun, sem þeir nota út í
ystu æsar.
- Stjórna þjálfarar ykkar lífi
utan æfinga?
skólalóð. Það er mikið um það
að háskólanemar safni bolum frá
öðrum skólum. Ég er t.d. alltaf á
ferðinni með innkaupalista fyrir
vini og kunningja.
- Af hverju valdirðu þennan
skóla?
Ég hafði verið í high-school
þarna í miðborginni og átti orðið
marga vini og kunningja og
kunni vel við mig á staðnum.
Þjálfarinn hafði auk þess gert
það mikið fyrir mig, að ég kunni
ekki við að rjúka frá honum og
ég var eini stóri maðurinn, sem
hann var á eftir.
- Fékkstu tilboð frá öðrum
skólum?
Ég fékk boð frá 150 skólum þar
á meðal frá Michigan State, sem
varð meistari í ár og Indiana,
33