Valsblaðið - 01.05.1979, Page 40

Valsblaðið - 01.05.1979, Page 40
mín. síðar kom Dýri Guðmundsson öllum á óvænt með gott mark. Al- bert skoraði síðasta markið á 72. mín. Öruggur sigur 3-0. Keflvíkingar hafa löngum verið harðir í horn að taka á heimavelli sínum, en ekkert virðist geta stöðvað Val, eins og eitt blaðanna sagði í fyrirsögn eftir þann leik, því Valur vann 2-0, með mörkum Guðmundar Þorbjörnssonar á 16. mín. og Atla á 65. mín. í 13. umferð sögðu margir að Valur hefði sloppið með skrekkinn er þeir sigruðu ÍBV á Laugardals- vellinum með 1-0, þar sem jafntefli var talið sanngjarnt. Það var Albert sem skqraði markið á 70. mín. Þetta var 6. leikur Vals i röð í 1. deild, þarsem þeirfáekkiásigmark. Auðvitað Valssigur mátti lesa eftir leik Vals við FH í Kaplakrika, þar sem Valur vann örugglega 2-0 með mörkum Guðmundar Þorbjörns- sonar á 25. mín. og Harðar Hilmars- sonar á 87. mín. Nú er farið að spá Val öruggum sigri í I. deild, enda segir eitt dagblaðanna: Það er eins víst og að dagur kemur eftir þennan dag, að Valur vinnur 1. deild. Þegar Valur mætti Þrótti í 15. um- ferð hafði Valur leikið 11 leiki án þess að fá á sig mark, sem er að sjálf- sögðu mjög góður árangur. En Þróttar sáu um, að slíkt héldi ekki áfram og tókst að skora mark við mikinn fögnuð. En það dugði þeim skammt því Valsmenn skoruðu 3, Atli tvö og Hörður Hilmarsson og unnu leikinn örugglega 3-1. Við erum komnir með aðra hendina á bikarinn sagði Pétur Sveinbjarnarson formaður knattspyrnudeildar Vals eftir leikinn og var hinn kátasti. f 16. umferð sátu Blikarnir enn sem fastast á botni deildarinnar og þeim var því mikil nauðsyn að ná sér í stig. Þeir byrjuðu leikinn gegn Val á Laugardalsvellinum vel, því á 2. mín. skoruðu þeirmark. Valsmönn- um gekk illa að finna réttu leiðina í mark þeirra, en allt í einu á 36. mín. fann Ingi Björn smugu og skoraði. Þessu marki fylgdi hann vel eftir og bætti öðrum tveim við á næstu mínútum, eða 38. og 43. mín., eða 3 mörk á 7 mín. Vel gert. Blikarnir skoruðu svo á 53. mín., en Atli skoraði 4. mark Vals á 89. mín. Þegar Valsmenn fóru til Akureyr- Albert fagncir marki Jóns Einarssonar gegn Víking í 2. umferð. ar að leika leik sinn við K A í 17. um- ferð skorti þá aðeins I. stig til að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn, því þeir höfðu 4. stiga forskot á Skagamenn sem enn voru í 2. sæti. Þetta var einn slakasti leikur Vals í mótinu og loks kom að því að Valur tapaði stigi, því leiknum lauk án þess að mark væri skorað. í 18. og síðustu umferð mótsins mættust “risarnir“ í deildinni og hafði Valur betur í þeirri viðureign á Laugardalsvellinum, því Ingi Björn skoraði eina mark leiksins á 70. mín. Valur hafði unnið glæsilegan sigur í I. deild og hlotið alls 35 stig í 18 leikjum og skorað 45 mörk gegn 8. Skagamenn komu næstir með 29 stig, eða 6 stigum minna. 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.