Valsblaðið - 01.05.1979, Qupperneq 42

Valsblaðið - 01.05.1979, Qupperneq 42
„Þá var ég dýrasti leik maður Belgíu“ Viðtal við Nemes Gyula þjálfara Vals í knattspyrnu. Við göngum á fund Nemes þjálfara. Þetta er einstaklega hógvær maður og prúður í allri framkomu, og að því leyti ólíkur mörgum hinna erlendu þjálfara sem hér hafa starfað, svo að ekki sé meira sagt. -Nemes, hvar ert þú fæddur, og hvernig hófst knattspyrnu- ferill þinn? Ég er fæddur í Ungverja- landi og lék sem unglingur með einu frægasta liðinu í Búdapest, Ferensvaros. Síðan var ég í unglingalandsliði Ungverja og fór með því til Englands árið 1956. Einmitt þá varð uppreisn í Ungverja- landi, svo að ég sneri ekki heim. - Hvað tók þá við hjá þér? Ég gerðist atvinnumaður í Belgíu, fyrst var ég hjá E.C. Liége í 4 ár, síðan hjá Ander- lecht í 2 ár og liðinu Twente. Eftir það var ég atvinnumaður í Frakklandi og Sviss, en þar hætti ég atvinnumennsku 38 ára gamall. - Hvaða stöðu spilaðir þú á vellinum? Fyrst lék ég oftast sem tengi- liður eða í sókninni, en endaði svo í vörninni eins og svo margir sem halda lengi áfram. - Lékstu ekki oft á móti einhverjum frægum köppum? Jú, jú, ég get nefnt fræga snill- inga eins og Cruffy, Van Hinst, Pele, Puskas og marga fleiri. em nú þjálfar meistaraf ípnia í Qtnttn máli álit <; - Hvenær var hámark ferils þíns? Þegar ég fór til Anderlecht var ég í miklu áliti og þá var ég dýrasti leikmaðurinn í Belgíu. - Hvað tók við, þegar þú hættir í atvinnumennskunni? Ég gerðist þjálfari, fyrst í Sviss og síðan í Belgíu, og þaðan kom ég svo til íslands. - Við hverju bjóstu þegar þú komst hingað? Ég vissi mjög lítið um íslenska knattspyrnu, og hélt að hún væri lakari en hún reyndist vera. Þó að margt skorti hér tæknilega séð, þá eru leik- menn hér t.d. líkamlega sterk- ari en víða erlendis. - Hvað viltu svo segja um dvölina hjá Val? Allar aðstæður hjá Val eru mjög góðar, og þær bestu sem ég hef séð á íslandi, þá er keppnisandinn eða mórallinn svokallaði alveg prýðilegur, æfingasókn er góð og menn taka knattspyrnuna alvarlega, og síðast en ekki síst er efni- viðurinn mikill og góður. J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.