Valsblaðið - 01.05.1979, Page 45

Valsblaðið - 01.05.1979, Page 45
Systkinin Erna og Gunnar. °sköp á fyrir þeim eins og karlalið- Unum, og því séu þær ekki hættuleg- ar grasvöllunum. -Nú er oft talað um gamla Vals- andann, hafið þið fundið hann? -Jú, hann er áreiðanlega til, segir Erna, en eftir þeim lýsingum sem ®g hef heyrt frá því fyrir nokkrum arum, þá hefur hann dalað. Hins- Vegar er ég ekki í nokkrum vafa um að Valur, sem er svona vel skipulagt °g vel efnað félag, getur komið til móts við okkur í kvennaflokkunum °g þá er ekki að efa að gamli Vals- andinn mun aftur ríkja. Skernmtilegur andi hjá strákunum -Mér finnst andinn hjá meistara- Eokki karla skemmtilegur, sagði Gunnar. Þetta er talsvert frábrugðið Því sem ég kynntist í Gróttu. Þessir strákar eru svo leikreyndir, leggja mikla rækt við hverja æfingu. Þetta Eyrjaði í júní með hlaupaæfingum, þetta var ósköp létt og á útimótinu í sumar gekk okkur ekkert vel. En svo var byrjað á fullu í ágúst. Vals- menn eru svo gamalreyndir í stjórn- un á svona félagsstarfi og njóta þeirra yfirburða gagnvart mörgum þeim sem smærri eru. Mér finnst andinn stórfínn og gaman að æfa og leika með Valsmönnum. Hins- vegar kom mér á óvart, svo ég fari nú að kvarta eins og systir mín, að Valsmenn buðu upp á lélegri hand- bolta á æfingunum en t.d. gamla félagið mitt. En þetta er samstilltur hópur og samheldinn, prýðis félag- ar. Gunnar hafði leikið alla leiki Vals í 1. deildinni frá því í september. Valur lék til úrslita gegn Víking i Reykjavíkurmótinu og tapaði. -Það er augljóst að Víkingar verða okkar skæðustu keppinautar um bikarinn. Og þetta segi ég enda þótt við höfum tapað fyrir FH. Við erum á uppleið, en ég er ekki svo viss um að FH sé það. Gunnar leikur í vinstra horninu og kvaðst lítið hafa skorað. Aðeins þrjú mörk í þrem leikjum, sagði hann. Systir hans er í sömu stöðu með sínu liði, en hún er á lista með markhæstu leikmönnum með 13 mörk eftir 3 leiki. -Annars ætla ég mér að sinna aðeins handboltanum framvegis, þetta er orðið allan árshring að heita má. Áður var ég í knattspyrnunni og körfubolta að auki. Það varkannski einum um of. —Og ég er ákveðin í að halda áfram, þrátt fyrir þetta smávægi- lega andstreymi, sem ég var að minn- ast á, segir Erna. Við ætlum okkur stóra hluti, Valsstúlkurnar, næsta sumar á knattspyrnuvellinum. En fyrst er það náttúrlega að koma handboltabikarnum heim að Hlíð- arenda. Og það er því von til þess að vestur við Valhúsahæð fagni Valsfjölskyld- 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.