Valsblaðið - 01.05.1979, Qupperneq 46

Valsblaðið - 01.05.1979, Qupperneq 46
Lúðvík Jónsson. an okkar sigrum að vori. Það er von okkar allra. Foreldrar þeirra Gunnars og Ernu eru þau hjónin Lúðvík Jónsson forstjóri ísafoldarprentsmiðju h.f. og Guðfinna Elentinusdóttir. Auk Gunnars og Ernu eiga þau tvö börn, Hörð, sem er 26 ára og Helgu, 12 ára. Bæði hafa þau tekið þátt í starfi Gróttu. Nafn vinnustaðar Lúðvíks vekur sífellt gamlar endurminningar hjá íþróttaáhugamönnum. Við þá prentsmiðju starfaði nefnilega Skot- inn James Ferguson og innleiddi knattspyrnuna hér árið 1895. Við ísafold hafa líka alla tíð unnið íþróttagarpar og áhugamenn um íþróttir og líklega er það ástæðan fyrir því að fyrirtækið hefur verið síungt þrátt fyrir meira en hundrað ára aldur. Stóru félögin og þau litlu Lúðvík kvaðst ánægður með að börnin hans sæktu til Vals. Ekki vildi hann gera mikið úr íþrótta- iðkun sinni á árum áður. Hann viðurkenndi þóloks að hafa sparkað bolta með 2. flokki Vals. Þá voru uppi hetjur miklar með Valsmönn- um, Valsvörnin á sínum stað, og gegnum hana fór víst enginn óboð- inn. Að ekki sé minnst á Albert, Lolla og Geir. „Ég kynntist knattspyrnulífinu í Skotlandi sem áhorfandi og þar hafa þeir þann háttinn á að hverfis- félögin eru gjarnan einskonar útung- unarstöðvar fyrir stóru atvinnu- mannafélögin. Oft hefur mér dottið í hug, hvort minni félögin hér, verði ekki mörg hver að sætta sig við það hlutskipti. Og í sjálfu sér er ekkert sem er athugavert við það, finnst mér. Lúðvík sagði að svo virtist sem minni félögin gætu vart keppt við hin stærri, þegar að því kæmi að ráða dýra starfskrafta eins og er- lenda þjálfara. Oft ættu þau í erfið- leikum vegna lélegri aðstöðu til leikjahalds og æfinga. Hinsvegar gætu minni félögin sinnt þörf almennings í sínum hverf- um og einnig séð um æfingar hinna yngri með fullt eins góðum árangri og stærri félögin. -Við erum mjög ánægð með að krakkarnir hafa farið út á íþrótta- brautina", sagði Guðfinna Elentín- usdóttir. Hún hefur að sjálfsögðu kynnst því mikla úthaldi, sem fylgir íþróttafólki, þvottum á búningum og öðru slíku. Og nú hefur liturinn á búningum í þvottinum breyzt úr Gróttulitnum yfir í rauða Valslitinn. -Auðvitað hefði verið ákjósan- legra fyrir krakkana að geta verið á æfingum hér nær, en við því er ekkert að segja. Ég álít að þau hafi fengið góðan félagsskap í Val og ég hef mikinn áhuga á því sem þau eru að gera“. Við kveðjum Valsfjölskylduna okkar að þessu sinni. Það rétt grillir í Valhúsahæðina í muggunni. Mér dettur í hug að það er skemmtileg tilviljun að fjölskyldan okkar skuli búa við þennan sögufræga stað. Þetta er víst eina örnefnið á Reykja víkursvæðinu, sem minnir okkur á Knattspyrnufélagið Val. JBP 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.