Valsblaðið - 01.05.1979, Qupperneq 56

Valsblaðið - 01.05.1979, Qupperneq 56
Úr félagslífinu félagar urðu í ár íslandsmeistarar í 4. flokki í knattspyrnu og einnig í handknattleik. Guðni sem er 13 ára, sagðist ætla að halda áfram að æfa og keppa bæði í knattspyrnu og handknatt- leik, enda væri erfítt að gera uppá milli íþróttagreinanna, sem báðar væru skemmtilegar. Brynjar Harðarson 2. flokki Eg byrjaði í Val 6. - 7. ára og þá í fót- bolta en handbolta byrjaði ég í 4. flokki þá 11. ára, ég spilaði fyrst í marki en skifti fljótlega í aðra stöðu. Sl. vetur æfði ég bæði með 2. íl. og m.fl. og reyndi að stunda skólann með, en þegar æft er svo til á hverjum degi situr eitthvað á hakan- um. Hilmar Bjömsson er besti þjálfari sem ég hef haft frá því ég byrjaði í hand- bolta. Ég vil ekki segja neitt um annan flokkinn í vetur, léleg æfmgasókn og ef til vill áhugaleysi er ástæða slaks árang- urs hjá okkur. Þjálfarinn, Jón Ágústsson gerði allt sem í hans valdi stóð, en oft er erfitt að gera eitthvað þegar 5-6 eru á æfingu. Jón H. Karlsson er minn uppá- halds leikmaður, hann er frábær félagi og fáir handboltamenn hafa eins mikla útsjónarsemi og hann. Félagslífið í Val er fremur lélegt og til að bæta það og fleira sem þarf að bæta í félaginu verður kannski að fá nýtt blóð í stjórn félagsins. Þjálfarar yngri flokkana eru yfírleitt fengnir til að gera þetta í neyð, og það þarf að mennta þessi grey sem standa í þessu. Undirbúningur U - landsliðsins fyrir Norðurlandamótið í Danmörku var allt of lítill en mjög góður á meðan hann stóð yfir, unaðslegasta tilfinning sem ég hef notið er að vera í U - landliðs peysunni og hlusta á íslenska þjóðsönginn leikinn. Ég stefni að því takmarki að bæta mig eins mikið og mögulegt er og að verða valinn í landsliðið 21. árs og yngri sem á að æfa í sumar fyrir Heimsmeist- arakeppnina í þessum aldursflokki. Þetta viðtal er tekið að heimili Brynjars Harðarsonar 9. maí 1979. Strax á fyrstu sumardögunum í lok apríl sL byijuðu Reykjavíkurmótin á knatt- spymu í yngri flokkunum. Fyrstu um- ferðinni er lokið, þegar þetta er skrifað, Valur hefur sigrað í öllum leikjunum, svo að byrjunin gat ekki betri verið. Það er m.a. þess vegna gott hljóðið í ungu mönnunum, sem við hittum að máli. Ragnar Helgi Róbertsson í 5. flokki. - Hvenær byrjaðir þú í knattspyrnu í Val, og hvernig hefur gengið? Ég byrjaði 8 ára gamall og spilaði fljót- lega í C - liði, en komst svo á síðasta sumri upp í A - lið. - Og hvernig hefur þér líkað í Val? Þetta hefur allt verið ofsalega gaman. Hápunkturinn var auðvitað, þegar við unnum úrslitakeppni íslandsmótsins í fyrra í Vestmannaeyjum. Ég held að það hafi verið skemmtilegasti tími, sem ég hef lifað, jafnvel þó að mikið rigndi á köflum. - Hvernig finnst þér þjálfararnir hafi verið? Þeir hafa allir verið ágætir, en það er bara stundum erfitt að stjórna æfingum yngstu strákanna, af því að fjöldinn er svo mikill. - Hvaða þjálfari finnst þér nú bestur? Ingi Björn er alveg frábær, og það er mest honum að þakka að við urðum íslandsmeistarar, (en pabbi er líka sæmi- legur). - Hvernig heldurðu, að ykkur muni ganga í sumar? Það gengu næstum allir upp í 4. flokk, sem voru í A - liðinu í fyrra. En við mun- um berjast eins og við getum og ekki sleppa hendi af bikarnum fyrr en í fulla hnefana. Sigurður Jónsson 4. flokki. - Hvernig gekk 4. flokki síðastliðið sumar? Byrjunin hjá A - liðinu var slæm, en batnaði eftir að Jóhann Larsen fór að þjálfa okkur, en B - liðið stóð sig vel og vann bæði mótin, sem það tók þátt í. - Þið í A - liðinu hafið sem sagt verið seinir í gang, en hvernig heldurðu að málin standi núna? - Núna erum við langtum betur undir- búnir, enda höfum við R,óbert Jónsson fyrir þjálfara og erum mjög ánægðir með hann. Róbert er strangur þjálfari og fylgist vel með öllum bæði í leikjum og æfingum, en hann leggur meiri áherslu á tækni og hraða heldur en hörku og puð, og við erum einmitt hrifnir af því. - Koma margir foreldrar til þess að fylgjast með leikjum ykkar? Nei, þeir eru ekki nógu margir. Nokkrir, en alltof fáir, fylgjast talsvert með, en það væri skemmtilegt ef fleiri kæmu og létu bera svolítið á því, að þeireru Vals - pabbar og mömmur. - Er eitthvað sérstakt, sem þú vilt taka fram? Þeir ungu hafa orðið 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.