Valsblaðið - 01.05.1979, Side 60

Valsblaðið - 01.05.1979, Side 60
w Hver er þinn eftirminnilegasti leikur? Hann er úrslitaleikurinn í Partille Cup keppninni 1979. Sem við unn- um 12-11 eftir framlengingu. Hvernig líkar þér félagsandinn hjá Val? Mjög vel, og „mórallinn,, er einstak- lega góður. Hver er þjálfari flokksins og ert þú ánœgður með hann? Þjálfarar flokksins eru Þorbjörn Jensson og Jón Karlsson, þeir eru frábærir þjálfarar og eiga að mínu mati stærstan þáttinn í velgengni ílokksins. Hvernig leggst komandi íslandsmót íþig, og hverjar telur þú sigurlíkurn- ar? Mótið í ár leggst mjög vel í mig og ég held að þetta verði mjög skemmti- legt en þó gæti þetta orðið erfitt því að við erum langflestir á yngra ári. Finnst þér að það ætti að fjölga eða fœkka œftngum, og telur þú að það œtti að stytta eða lengja hvern æfingatíma? Æskilegt væri að lengja og fjölga æfingum. Finnst þér samskipti stjórnarinnar við flokkinn vera nógu mikil, og ef ekki, hvernig bæriþáhelzt aðstanda að úrbœtum? Sambandið milli stjórnarinnar og flokksins gæti verið betra t.d. væri hægt að koma upp unglingaráði líkt og í fótboltanum, sem góð reynsla hefur fengist af. Hvað þyrfti að þínu mati að gera fyrir flokkinn til að auka félagsand- ann? Fjölga mætti keppnisferðalögum t.d. út á land, einnig mætti halda skemmtikvöld þar sem flokksmeð- limir kæmu saman ásamt þjálfurum, til þess að ræða málin og t.d. horfa á kvikmyndir um handbolta. Hvað er skemmtilegasta atvik sem þú manst eftir með Val? Það er Partille Cup ferðin og sigur- inn í íslandsmótinu ’79 í fjórða flokki, einnig þegar „Berti,, (Engil- bert Sigurðusson) þrumaði sigur- markinu í úrslitaleiknum í Partille. Ertu hjátrúarfullur, og ef svo er, í hverju er það fólgið? Já, að sumu leiti t.d. vil ég helst leika alltaf í peysu með sama númeri þ.e. 10. Hvernig finnst þér dómgæzlan í leikjum? Hún er auðvitað misjöfn, en almennt séð er hún góð, þó að oft sé maður að svekkja sig á dómurunum en það þýðir víst ekki. Finnst þér gilda klíkuskapur við val liðsins? Nei. Þjálfararnir reyna að velja þá menn í liðið sem bestir eru hverju sinni. Helena Bragadóttir. Fyrirliði 3. flokks kvenna. Hvenær hófst þú að leika með Val? Veturinn 1977-78. Hvenœr gerðist þú fyrirliði? Um miðjan veturinn ’78. Hver er þinn eftirminnilegasti leikur? Ég man ekki eftir neinum eftirminni- legum leik. Hvernig líkar þér félagsandinn hjá Val? Hann er ágætur, en annars þekkjast stelpurnar mjög lítið, þ.e.a.s. það eru svo margar nýjar úr sitt hverri áttinni, annars fer það nú sennilega að lagast. Hvernig er þjálfari flokksins og ert þú ánœgð með hann? Þeir eru nú reyndar þrír, en það er alltaf einn sem fer með okkur í leiki og það er Karl, hann mætti nú alveg vera frekari. Hinir tveir, Björn og Þórarinn eru fínir. Hvernig leggst komandi íslands- mót í þig, og hverjar telur þú sigur- líkurnar? Það leggst sæmilega í mig, en ég vil ekkert spá um það fyrir fram. Finnst þér að það œtti að fjölga eða fœkka æfingum, og telur þú að það ætti að stytta eða lengja hvern œfingatíma? Það eru núna tveir æfingatímar sam- an það er allt i lagi, en auðvitað mættu vera fleiri tímar, en það er auðvitað ekki hægt, því að fleiri þurfa að komast að. Hvað þyrfti að þinu mati að gera fyrir fokkinn til að auka félagsand- ann? Það er held ég ekkert hægt að gera Þeir ungu hafa orðið 58 J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.