Valsblaðið - 01.05.1979, Qupperneq 62

Valsblaðið - 01.05.1979, Qupperneq 62
Úr félagslífinu Jónsson, og ég kann mjög vel við þá báða. Hvernig leggst komandi Islandsmót íþig, og hverjar telur þú sigurlíkurn- ar? Ég sé ekki fram á að við verðum íslandsmeistarar þetta árið. En hins vegar er ég vongóður með að það geti orðið á næsta ári. Finnst þér að það cetti að fjölga eða fœkka œfingum, og telur þú að það œtti að stytta eða lengja hvern œfingatíma? Mér finnst þær nægilega margar en aðeins of stuttar. Finnst þér samskipti sljórnarinnar við flokkin vera nógu mikil, og ef ekki, hvernig bœriþahe/zt aðstanda að úrbœtum? Nei. Mér finnst að við mættum vera meira með í ráðum. Hvað þyrfti að þínu mati að gera fyrir flokkinn til að auka félagsand- ann? Til dæmis með skemmtikvöldum og útivistarferðum. Hvað er skemmtilegasta atvik sem þú mannst eftir með Val? Þegar við kepptum við Akranes upp á Skaga. Ertu hjátrúarfullur, og ef svo er, í hverju er það fólgið? Nei. Hvernig finnst þér dómgœzlan í leikjum? Hún er afspyrnuléleg. Finnst þér gilda klíkuskapur við val liðsins? Nei. Hefur þú eitthvað til að bceta við að lokum? Nei. Erna Lúðvíksdóttir. Kvennaflokkur í Knattspyrnu. Valur varð íslandsmeistari í Kvennaflokki í knattspyrnu á síðastliðnu sumri. Sumir, gamlir og gráir, hrökkva við ,,kven- fólk í knattspyrnu, og það meira að segja í Val, -er manni þá ekkert orðið heilagt“. En jafn- rétti skal það heita, hvort sem „mönnum“ líkar betur eða verr. Við hittum að máli eina geð- þekka, kraftmikla stúlku úr framlínunni, sem heitir Erna Lúðvíksdóttir. - Hvernig hófst kvennaknatt- spyrna í Val? Fyrir íslandsmótið í innanhúss- knattspyrnu veturinn 1976-77 fóru nokkrar stúlkur á fund forráðamanna knattspyrnu- deildar og óskuðu eftir því, að stofnað yrði kvennalið í Val, sem tæki síðan þátt í þessu móti. Því var strax vel tekið, við vorum með í mótinu en spil- uðum aðeins einn leik gegn Fram, sem við töpuðum 4:5. - Hvernig var framhaldið? Um vorið vorum við svo heppn- ar, að Youri gerðist þjálfari okkar með Albert Guðmundsson sér við hlið, og þessum tveim eig- um við mest að þakka, hvað allt hefur gengið vel. - Mannstu eftir fyrsta al- mennilega knattspyrnuleiknum, ég meina þá auðvitað í „utan- húss“ knattspyrnu? Já, hvort ég man. Ég skoraði fyrsta markið, - með skalla, þótt þú trúir því kannski ekki, og við unnum 6:0, en þetta var gegn Víði í Garði. Okkur gekk mjög vel í þessu móti, og margir spáðu okkur sigri, en við töpuðum síðustu tveim leikjunum með 0:1 og lentum í þriðja sæti. - Svo var það sumarið í fyrra? Já, þá gekk allt eftir nótum, og við urðum íslandsmeistarar eftir harða og skemmtilega keppni. - Hvers vegna eru stelpur í fót- bolta. Er þetta ekki bara íþrótt fyrir stráka? Nei, alls ekki. Þetta er jafnt fyrir alla, eins og flestir hlutir. Okkur stelpunum finnst þetta mjög skemmtileg íþrótt, og við höfum mjög gaman og gott af því að spila æfingaleiki við stráka, ef þeir eru ekki orðnir alltof miklir ,,jakar“. En okkur fyndist sanngjarnt, að við fengj- um að æfa og keppa meira á ,,grasi“ en verið hefur. - Hvernig heldurðu að ykkur gangi í sumar? Það hefur verið mikill áhugi í vetur, góð æfingasókn, sífelld endurnýjun á hópnum og ágætir þjálfarar, svo að við erum auð- vitað staðráðnar í því að berjast Þeir ungu hafa orðið 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.