Valsblaðið - 01.05.1979, Side 63

Valsblaðið - 01.05.1979, Side 63
Úr félagslífinu eins og valkyrjur og halda titl- inum. - Við tökum undir þá ákvörð- un og óskum fótboltastelpunum, og öllum stelpum í Val, alls hins besta í nútíð og framtíð. Sig. Mar. Kristján Jónsson. 2. fl. karla í Knatt- sPyrnu. Kristján Jónsson 19 ára gamall Verslunarskólanemi er fyrirliði 2. Úokks á leikvelli. Við tókum hann tali. Ætli ég hafi ekki byrjað að spila fótbolta þegar ég var 9-10 ára og er búinn að leika í gegnum alla yngri Úokkana og flestar stöður á vellin- um. Og nú ertu bakvörður? -Já í sumar hef ég leikið stöðu hakvarðar og mér líkar bara vel í Þeirri stöðu. Hvernig hefur verið staðið að mál- Utr> 2. flokks? -Mjög vel og sennilega aldrei bet- Ur en í sumar. Unglingaráð var mjög yirkt og við höfðum átt mjög góð samskipti við Jón Zoega, svo og Kjartan Guðmundsson, sem var tengiliður milli okkar og ráðsins. Æfingasókn? -Hún var mjög góð, eða um 20 strákar á hverri æfingu. Þjálfarinn? -Það var Örn Eyjólfsson. Góður þjálfari og félagi. Frammistaðan í sumar? -Góð. Unnum Reykjavíkur- og haustmótið, en hinsvegar gekk ekki eins vel í íslandsmótinu. Þá gekk dæmið einhvernveginn ekki upp og við höfnuðum í 3ja sæti í A riðli. Utanlandsferð? -Jú, flokkurinn fór til Svíþjóðar og keppti þar í móti. Ég komst ekki með í þá ferð, en ég held að það sé frásögn frá henni hér í blaðinu. Æfirðu aðrar iþróttir? -Já ég hef alltaf æft handbolta, en mér finnst knattspyrnan skemmti- legri. Að lokum? -Ekki annað en það, að ég ætla að halda áfram að æfa knattspyrnu og set að sjálfsögðu stefnuna á meist- araflokk. Svo er eftir að sjá hvernig gengur. Þeir ungu hafa orðið 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.