Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 65

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 65
Úr félagslífinu Ávarp formanns á árshátíð 27. apríl 1979. Góðir Valsmenn. Þið vitið sjálfsagt öll, hve gaman er að vera Vals- maður þessa dagana. Gengi félagsins á leikvellinum að undanförnu hefir verið með ólíkindum gott. Knattspyrnan og handboltinn hafa um árabil verið í fremstu röð, en nú í vetur hefur körfuboltinn slegizt í hópinn og er það mál manna, að einskær óheppni, hafi komið í veg fyrir íslandsmeistaratitil meistaraflokks nú í vetur. En gleymum því ekki að það þarf sterk bein til að þola góða daga. öll höfum við heyrt tóninn í garð Vals að undanförnu. Það er að vonum að andstæðingar okkar ú leikvelli sjái ofsjónum yfir velgengni okkar. Við verðum að staldra við og hugsa okkar gang. Dramb er falli næst. Eðlileg gleði yfir velgengninni á fullan rétt á sér. Valsmenn, varist því ofmetnað. Það er litið öfundaraugum til okkar, Valsmenn. Það er talað um montrassa. Handboltamenn tala um „vinstri handar- leiki“. Fótboltamenn geta talað um „vinstrifótarleiki“. Það hef ég aldrei heyrt frá okkar fræknu fótbolta- köppum. Kannski eru strákarnir í fótboltanum svona miklu hógværari en handboltakapparnir? Þeir körfu- boltamenn eru svo nýkomnir á toppinn, að þeim hefur ekki unnist tími til að koma sér upp svona frösum um andstæðinga sína. Ekki er ég að draga dár að liðs- mönnum okkar með þessum orðum. Ég vildi aðeins vara menn við ofmetnaði, sem kallar á ónauðsynlega óvild í garð okkar. Valsmenn, við skulum vona að ekkert lát verði á ^ýalxijórn Vals 1978-1979. Aflari röð: Sigiirdiir Þórarimson, Guðmundur Frimannsson og Sigurður Dagsson. Fremri röð: Jón Snœbjörnsson, u>uiar Gunnarsson, Bergur Guðnason formaður og Hermann Gunnarsson. Úr félagslífinu 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.