Valsblaðið - 01.05.1979, Page 66

Valsblaðið - 01.05.1979, Page 66
Úr félagslífinu velgengni okkar, a.m.k. ekki næstu 10-20 árin. En minnumst þess ávallt, að vera hógværir í sigrum og drengilegir í tapi. Þá munu andstæðingar okkar sætta sig betur við áframhaldandi sigurgöngu Vals. Enginn misskilji orð mín svo, að hér komi fram drambsemi. Bjartsýni er öllum nauðsynleg og á ekkert skylt við vanmat á andstæðingum. Ég get litið björtum augum á framtíðina, a.m.k. nánustu framtíð. Meistaraflokkar félagsins eru öflugir og gleymi ég þá ekki Islandsmeist- urum okkar í kvennaknattspyrnu og hinum margfrægu Valkyrjum í handboltanum, sem nú eru aftur að rétta úr kútnum og vantar sennilega ekkert nema einn bankastjóra eða svo til að ná alveg á toppinn aftur. Ekki má heldur gleyma undirstöðunni fyrir fram- tíðina, þ.e.a.s. yngri flokkum félagsins. Við Valsmenn höfum verið óþægilega þunnskipaðir í yngri flokkum undanfarin ár. Nú virðist sem yngstu flokkarnir, þ.e. 5. flokkur í knattspyrnu og handbolta séu heldur betur að braggast. Þessir flokkar eru íslandsmeistarar nú í dag. Ég ræði þessi mál nú, því óneitanlega hefur það áhrif á innviði Vals, þegar öll félögin beina metnaði sínum til að knésetja Val. Nú er því full ástæða til að hvetja Valsmenn til samstöðu, svo þeir megi þola góðu dagana, enn um ókomin ár. Ég vil að lokum segja ykkur frá þeim gleðilegu tíð- indum, að hópur áhugamanna hyggst nú í sumar endur- reisa skíðadeild félagsins, m.a. með því að endurbyggja skíðaskálann. Ég vil hvetja ykkur, sem áhuga hafið á skíðaíþróttinni, að hefja störf innan skíðadeildar Vals. Þeir, sem áhuga hafa geta snúið sér til Bjarna Jónssonar handboltakappa, sem er í fararbroddi þessa áhugahóps. Að svo mæltu bið ég ykkur að rísa úr sætum og hylla Val með ferföldu húrrahrópi. Reykjavíkurmeistarar Vals i 2. flokki kvenna 1979. Aftari röð frá vinstri: Brynjar Kvaran. þjálfari, Guðrún Skúladóttir, Helga Hall- grimsdóttir, Marin B. Jónasdóttir, Auður Rafnsdóttir, Sigrún Bergmundsdóttir, Katrin Sverrisdóttir, Sigrún Cora Barker, Helga Helgadóttir og Pélur Guðmundsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Nanna Harðardótlir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Erla Eliasdóttir, Karen Guðnadóttir, fyrirliði og Ólafía Guð- mundsdóltir. Úr félagslífinu 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.