Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 79

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 79
Kveðja frá Knattspyrnu- félaginu Val Ingi Eyvinds Síðsumars þessa árs, sem senn kveður, átti Valur á þak að sjá, einum sinna tryggu og góðu félaga, Inga Eyvinds, en hann lést hinn 9. sept. um aldur fram. lngi var fæddur á Eyrarbakka 18. febrúar 1922, var því aðeins 57 ára er hann hvarf félögum sínum og vinum. Til Reykjavíkur fluttist Ingi 11 ára gamall og hér dvaldi hann og starfaði allt til aldurstilastundar. Ingi nam vélfræði bæði hérlendis og erlendis. Að námi loknu hóf Ingi kennslu í iðn sinni, ogstundaði kennslu- störfin um árabil. Þrátt fyrir margvísleg störf að kennslumálum, gaf Ingi sér tíma til að sinna ýmsum félagsstörfum. Áhuga- málin voru margþætt. Meðal þeirra voru íþróttamálin efst á blaði. Skömmu eftir að Ingi fluttist “suður“ gerðist hann félagi í knattspyrnufélaginu Val og vissulega stóð hann trúan vörð um hag og heill félags síns allt til hinstu stundar. Ingi tók þátt í knattspyrnuleikjum framan af árum einnig í handknattleik var hann liðtækur leikmaður ákveðinn og drenglyndur. Þá var hann um skeið for- maður handknattleiksdeildar Vals viðgóðan orðstý. Þá lét hann og skíðamálin til sín taka og átti sæti í stjórn skíðaráðsins og var gjaldkeri þess um árabil. Þá var hann um tíma formaður knattspyrnudómarafélagsins. Og fyrir störf á því sviði var hann gerður heiðursfélagi KRR. Ingi hafði gaman af spilum og tafli, sem tómstunda- skemmtan, og stjórnaði hann oft spilakvöldum hjá Val og fór honum það, sem reyndar annað, sérlega vel úr hendi. Hér er aðeins stiklað á stóru um starf Inga eyvinds innan íþróttahreyfingar höfuðstaðarins. En það vita allir sem til þekkja og reynt hafa, að margvísleg eru þau mál, stór og smá, sem taka þarf afstöðu til frá degi til dags. Fór Ingi Eyvinds, í sínum störfum fyrir félag sitt og hreyfinguna í heild, ekki varhluta þar af. En eigin- leikar hans, skapgerð og félagslyndi ásamt meðfæddri lægni og lipurð í umgengni við aðra leystu farsældlega hvert vandamál, sem að höndum bar undir stjórn hans. Valur þakkar Inga Eyvinds þau margvíslegu og giftu- drjúgu störf sem hann á liðnum áratugum hefir innt af hendi fyrir félagið. Við félagar Vals þökkum samfylgina og vinarkveðjur okkar fylgja þér eftir, jafnframt látum við í ljós innilega samúð með eiginkonu, börnum og öðrum ættingjum. Gunnar Vagnsson Með fráfalli Gunnars Vagnssonar á Valur á bak að sjá einum úr hópi sinna beztu félaga. Gunnar Vagnsson, lézt 23. sept. 1977 aðeins 59 ára að aldri. Gunnar hafði átt við nokkra vanheilsu að stríða. En þrátt fyrir það kom andlát hans samverkamönnunum, vinunum og félögun- um næsta á óvart. En vill ekki svo jafnan verða við tímamót lífs og dauða? Allt frá því að Gunnar skipaði sér undir merki Vals, fyrir áratugum síðan, hefir hann staðið þar traustur og trúr í fylkingarbrjósti, og var svo allt til aldurstila- stundar. Valsmönnum almennt var það brátt ljóst, að í Gunnari Vagnssyni höfðu þeir eignast dugandi og áhugasaman félagsmálamann, sem kunni að taka rétt á málum og fylgja þeim eftir, hvort heldur var innanfélags eða utan. í félagsstarfinu, sem með hverju ári varð æ umfangsmeira, óx hann með verkefnunum. Um árabil var Gunnar formaður Vals auk þess sem hann átti sæti í stjórninni sem meðstjórnandi. Hvort heldur var sem formaður eða meðstjórnandi vissi hann vilja sinn og stelndi liði sínu alls ótrauður að settu marki. Dugnaður hans, réttsýni og traust í hvívetna var óumdeilanlegt. Drengskapur hans var alltaf samur við sig, hvort heldur var i leik eða starfi. Auk hinn ýmsu stjórnarstarfa, gegndi Gunnar ýmiss 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.