Valsblaðið - 01.05.1979, Side 88

Valsblaðið - 01.05.1979, Side 88
kjörinn Pétur Sveinbjarnarson, varaformðaur Gísli Þ. Sigurðsson, gjaldkeri Pétur Jónsson, ritari Jakob Jónsson og meðstjórnendur Ólafur Axels- son, Ólafur Gústafsson, Bjarni Bjarnason, Halldór Skaftason, Varamenn voru kosnir þeir: Sigurður Marelsson, Kristján Bernburg og Þorsteinn Sívert- sen. Þjálfun og œfingar. Þjálfarar 1977 voru: Meistara- og l.fl. Dr. Youri Ilitchev 2. flokkur .... Árni Njálsson 3. flokkur .... Kristján Bernburg 4. flokkur .... Jóhann Larsen 5 og 6. flokkur Róbert Jónsson Róbert Jónsson fékk sér til aðstoðar óttar Felix Hauksson. Ferðalög erlendis. Meistaraflokkur tók að venju þátt í Evrópu- keppni og lék í Belfast gegn írska liðinu Glentoran. Síðan fóru leikmenn, fararstjórar ásamt eigin- konum í sumarfrí til Grikklands. Um mánaðar- mótin júlí/ágúst fór 3. flokkur til Danmerkur í boði Gladsaxe Boldklub. Leiknir voru fjórír leikir: Valur - Gladsaxe, 4-1 Valur - Gentofte, 3-0 Valur - Crval, 7-1 Valur - Gladsaxe, 4-5 Heimsóknir til Vals. Um mánaðarmótin júní/júlí kom skoska liðið Airdrie til Vals með unglingalið skipað drengjum á aldrinum 16-18 ára. Liðið lék þrjá leiki, vann tvo og gerði eitt jafntefli. Liðsmenn og farar- stjórar dvöldu í félagsheimilinu að Hlíðarenda. Vegna Evrópukeppni var tekið á móti Glentoran. Heiðursgestir Meistaraflokks. Fram var haldið þeim sið að bjóða einum Vals- manni að vera heiðursgestur á heimaleikjum lið- sins. Eftirtaldir menn voru heiðursgestir: Sigfús Halldórsson, Jóhann Möller, Helgi Danfelsson, Ágúst Eiríksson, Carl Stefánsson, Alfon Oddsson, Friðrik Sophusson og Gunnar Thoroddsen. Heiðraðir leikmenn. Sá merki atburður átti sér stað í bikarleik Vals og Þórs, að Bergsveinn Alfonsson lék sinn 300 leík fyrir meistaraflokk Vals. Af þessu tilefni hélt stjórn knattspyrnudeildar Bergsveini og konu hans smá hóf þar sem Bergsveini voru færðar gjafir frá leikmönnum og uuðningsmönnum Vals. Einnig sæmdi aðstjórn Vals Bergsvein silfurmerki félags- ins af þessu tilefni. Aðrir leikmenn sem léku áfanga- leiki voru; Sigurður Dagsson, sem lék sinn 250 leik fyrir Val og Dýri Guðmundsson, Grímur Sæmundsen og Atli Eðvaldsson, sem léku 100 leik fyrir Val. ÝMISLEGT. Fréttablað. Knattspyrnudeildin gaf út tvö fréttablöð á árinu og sendi þau til allra skuldlausra félaga deildar- innar. Starfsmaður knattspyrnudeildar. Eins og skýrt var frá á síðasta aðalfundi knatt- spyrnudeildar var Árni Njálsson ráðinn starfsmaður deildarínnar. Árni sá um dagleg störf deildarinnar auk þess sem hann var þjálfari 2. flokks. K vennaknattspyrna. Kvennaknattspyrna var tekin upp hjá deildinni 86 í fyrsta skipti á þessu ári. Stúlkurnar kepptu í íslandsmóti og urðu í þriðja tæti. Þjálfarar voru Albert Guðmundsson og Youri Ilitchev. Happamarkið. Tekin var upp sú nýjung að selja happamarkið, þ.e. sá sem keypti miða sem var næstur þeirri mínútu sem fyrsta mark viðkomandi leiks var skorað hlaut vinning. Tilraunin tókst ekki vel og gekk aðeins nokkur skipti. Stuðmenn Vals. Stuðmenn Vals voru áberandi á leikjum félagsins og settu oftast skemmtilegan svip á leiki félagsins. Stuðmenn fylgdu jafnan liðinu í leikjum á útivelli. Samþykkt um unglingaráð Knattspyrnudeildar Vals. Unglingaráðið hefur forrœði og yfirstjórn í umboði stjórnar knattspyrnudeildar alls unglingastarfs (2. fl. - 6. fl). 1. Ráðning þjálfara og eftirlit með þjálfun. 2. Framkvæmd kappleikja. 3. Ferðalög yngri flokka, svo sem þátttaka í mótum - æfingabúðir. 4. Ferðalög yngri flokka utanlands. 5. Fundir á vegum yngri flokka í samráði við þjálfara. 6. Uppskeruhátíðir. 7. Bolta - og áhaldamál. 8. Æflngatöflu (þó í samráði við meistaraflokks- ráð). 9. Skipulag innheimtu ársgjalda. 10. Samskipti við foreldra leikmanna. Unglingaráðið skal skipað 3-5 mönnum, þar af skal a.m.k. einn ráðamanna eiga sæti í stjórn knatt- spyrnudeildar. Unglingaráð skal kosið af stjórn knattspyrnu- deildar á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund knatt- spyrnudeildar. Formaður skal skipaður sérstaklega. Formaður unglingaráðs skal gefa stjórn knatt- spyrnudeildar skýrslu um störf unglingaráðs mán- aðarlega. Framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar er jafn- framt starfsmaður unglingaráðs. Samþykkt um meistaraflokksráð Knattspyrnu- deildar Vals. Meistaraflokksráð fer með forræði og yflrstjórn allra mála meistaraflokks. í umboði stjórnar knatt- spyrnudeildar, eftir því sem samþykkt þessi kveður á um: 1. Tekur ákvarðanir um með hvaða hætti staðið skuli að undirbúningi kappleikja meistaraflokks. 2. Undirbýr og stjórnar ferðum meistaraflokks vegna þátttöku í mótum innanlands. 3. Stendur fyrir félagsstarfi meðal leikmanna meistaraflokks. 4. Tekur ákvörðun um innkaup búninga - vörslu og viðhald. 5. Ákveður hvaða leikmenn skuli fá einkennis- fatnað og meðferð hans að öðru leyti. 6þ Fjallar um agabrot leikmanna meistaraflokks og setur leikmönnum agareglur í samráði við þá. 7. Annast skiptingu á greiðslum til leikmanna fyrír ferðakostnað, í samræmi við reglur þar um. Meistaraflokksráð skal skipað þremur mönnuni auk fyrirliða meistaraflokks. Stjórn knattspyrnu- deildar skipar meistaraflokksráð á fyrsta stjórnar- fundi eftir aðalfund knattspyrnudeildar. Arangur úr mótum Innanhússknattspyrnu 1977 Meistarajlokkur: Reykjavíkurmót. Valur nr. 2, sigraði í A riðli, 34 mörk gegn 21. Reykjavíkurmót kvenna. Valur nr. 2, skoraði 4-5. 2. flokkur: Reykjavíkurmót. Valur nr. 1, sigaraði í A riðli, skoraði 34 mörk gegn 10. 3. flokkur: Reykjavíkurmót. Valur nr. 5, varð nr. 3 í A riðli, skoraði 28 mörk gegn 20. 4. flokkur: Reykjavikurmót. Valur nr. I, sigraði í B riðli, skoraði 22 mörk gegn 8. 5. flokkur: Reykjavíkurmót. Valur nr. 3, varð nr. 2 í A riðli, skoraði 26 mörk gegn 13. Knattspyrna utanhúss 1977 Meistaraflok kur: Reykjavíkurmó t. Valur nr. 2, hlaut 8 stig, skoraði 7 mörk gegn 2. íslandsmót I-deild konur: íslandsmót I. deild, Valur nr. 3, hlaut 14 stig skoraði 28 mörk gegn 6. Víðir - Valur 0-4 Valur - Fram 3-0 U.B.K. - Valur 2-2 F.H. - Valur 1-2 Valur - Í.B.K 4-0 Valur - Víðir 6-0 Fram - Valur 0-0 Valur - U.B.K 0-1 Valur - F.H 0-1 Í.B.K. Valur 1-7 íslandsmót I-deild. Valur nr 2, hlaut 27 stig, skoraði 38 mörk gegn 18. U.B.K. - Valur 4-3 Valur - Í.A 0-2 f.B.K. - Valur 1-2 Í.B.V. - Valur 0-1 Valur - K.R 2-1 Þór - Valur 0-2 Valur - F.H 1-0 Fram - Valur 0-0 Valur - Víkingur 4-0 Valur Í.B.K 0-0 Í.A. - Valur 1-4 Valur - U.B.K 3-0 Valur - Í.B.V 2-0 K.R. - Valur 0-3 Valur - Þór 4-2 F.H. - Valur i-i Valur - Fram 3-3 Víkingur - Valur 3-3 Bikarkeppni K.S.Í. Valur nr. I, hlaut 8 stig, skoraði 14 mörk gegn 3. Leikir Vals: Valur - Þór 6-1 Víkingur - Valur 1-2 Valur - Í.B.V 4-0 (undanúrslit) Fram Valur 1-2 (úrslit)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.