Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 90

Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 90
V Reykjavíkurmót 1976 Árangur Vals L U J T Mörk Siig Sœti % Meistaraflokkur karla 5 3 0 2 100:90 6 3 60% Meistaraflokkur kvenna .... 6 4 0 2 52:44 8 2 66,7% 1. flokkur karla 4 3 1 0 62:40 7 1 87,5% I. flokkur kvenna i 1 0 0 10:4 2 1 100,0% 2. flokkur karla 3 2 0 1 38:35 4 2 1 66,7% 2. flokkur kvenna 3 2 0 1 24:22 4 21 66,7% 3. flokkur karla 3 2 0 1 25:32 4 2! 66,7% 3. flokkur kvenna 3 1 0 2 15:17 2 3' 33,4% 4. flokkur karla 3 0 0 3 7:18 0 4' 0,0% 5. flokkur karla 5 4 0 1 42:14 8 2 80,0% Alls 36 22 1 13 375:316 45 - 62,5% 1) í A riðli 2) í B riðli Valur varð Reykjavíkurmeistari í 1. flokki kvenna 1 ílokki karla. íslandsmeistaramót utanhúss 1976 Árangur L u Vals J T Mörk Stig Sæti % Meistaraflokkur karla 14 12 0 2 317:262 24 1 85,7% Meistaraflokkur kvenna .... 14 12 1 1 203:128 25 2 89,3% 1. flokkur karla 6 5 0 1 143:64 10 2 83,3% 1. flokkur kvenna 2 0 0 2 3-4 0 3 0% 2. flokkur karla 6 1 1 4 68-92 3 6* 25,0% 2. flokkur kvenna 5 2 1 2 30-35 5 42 50,0% 3. flokkur karla 3 2 I 54-52 8 4 66,7% 3. flokkur kvenna 9 6 1 2 62-25 13 2 72,2% 4. flokkur karla 5 2 0 3 33-33 4 42 40,0% 5. flokkur karla 4 2 0 2 24-17 4 '22 50,0% Alls 71 45 6 20 937-712 96 - 67,6% 1) í A riðli 2) í B riðli Valur varð íslandsmeistari í Meistaraflokki karla. íslandsmeistaramót innanhúss 1977 Árangur Vals L U J T Mörk Stig Sœti % Meistaraflokkur karla............... 5 4 1 0 113-77 9 1 90,0% Meistaraílokkur kvenna ............. 3 2 0 I 36-17 4 2 66,7% Heildarárangur handknattleiksflokka Vals í mótum 1976-1977 Mót Unnin mót L u J T Mörk Siig % Meistaraflokkur karla ... 4 2 27 21 1 5 609-501 43 79,6% Meistaraflokkur kvenna . 4 0 26 20 1 5 337-210 41 78,8% 1. flokkur karla 2 1 10 8 1 1 205-104 17 85,0% 1. flokkur kvenna 2 1 3 1 0 2 13- 8 2 33,3% 2. flokkur karla 3 0 11 4 1 6 129-148 9 40,9% 2. flokkur kvenna 2 0 8 4 1 3 54- 57 9 56,3% 3. flokkur karla 2 0 9 5 2 2 79- 84 12 66,7% 3. flokkur kvenna 2 0 12 7 1 4 77- 42 15 62,5% 4. flokkur karla 2 0 8 2 0 6 40- 51 4 25,0% 5. flokkur karla 2 0 9 6 3 3 66- 31 12 66,7% Alls 25 4 123 78 8 37 1609-1236 164 66,7% Reiknuð eru 2 stig fyrir sigur í Bikarkeppni. 88 Lokaorð. Árangur yngri flokka Vals í handknattleiknum var slæmur á tímabilinu. Mfl. karla varð íslands- meistari bæði úti og inni og það er að sjálfsögðu mjög góður árangur við svo erfiðar aðstæður sem' voru síðastliðinn vetur. Ber þar mjög aðrómasam- heldni og góðan anda innan flokksins sem líka er frábær árangur þar sem margir menn voru fjarver- andi vegna landsliðsins. Er vonandi að framhald verði á þessum góða anda og samheldnin verði ekki minni en var síðastliðinn vetur. Er þessi orð eru rituð hefur Valur dregist á móti Kyndli frá Færeyjum í Evrópukeppni. Líkur eru því til að Valur gangi í gegnum tvær umferðir a.m.k. í vetur og er Ijóst að halda verður vel á spöðunum ef fjárhagsleg útkoma keppninnar á ekki að valda erfiðleikum aftur. í öðrum flokkum var ekki um góðan árangur að ræða og ber að harma það. Að vísu fór Valur mjög illa út úr niðurröðun íslandsmótsins og má ef til vill rekja hinn slæma árangur að einhverju leiti til þess. T.d. lék 3. fl. karla sinn fyrsta leik hinn 26. marz í vetur. Ljóst er að átak verður að gera í málefnum yngri flokk- anna í vetur og ef þurfa þykir að skipa sérstaka nefnd til þess að annast meistaraflokkana sem taka mestan tíma stjórnarmanna. Væri gott ef næsta stjórn tæki mál þetta mjög ákveðnum höndum strax í upphafi og heiti því að gera þennan vetur að vetri yngri flokkanna. Stjórn sú sem nú hættir störfum er dauðuppgefin og meðlimir hennar hvíld fegnir. Hún þakkar sam- starfið við aðalstjórn og aðrar deildarstjórnir svo og húsverði og vonar að nýir frískir menn verði þess megnugir að gera margt deildinni til heilla, komi með nýjar hugmyndir og stefni hátt innan vallar sem utan. Bikarkeppni H.S.Í. 1977 Meistaraflokkur karla: 1. umferð: Valur sat yfir 2. umferð: Valur - Víkingur 31 - 24 3. umferð: Valur - Haukar 25 - 23 4. umferð: Valur - F.H. 23-25 Meistaraflokkur kvenna. 1. umferð: Valur - Fylkir Fylkirgaf 2. umferð: Valur-U.M.F.G. 34-8 3. umferð: Valur - K.R. 12-13 2. flokkur karla. 1. umferð: Valur sat yfir 2. umferð: Valur - Leiknir 13 - 10 3. umferð: Valur - U.B.K. 10 -11 Skýrsla Körfuknattleiksdeildar Vals frá 2/5 77 - 27/4 78. Á aðalfundi körfuknattleiksdeildarinnar í maí 1977 var Sigurður Þórarinsson einróma kjörinn formaður deildarinnar. Aðrir menn sem í stjórn voru kosnir, skiptu með sér verkum sem hér segir: Torfi Magnússon, varaformaður Auðunn Ágústsson, gjaldkeri Rafn Haraldsson, ritari Ríkharður Hrafnkelsson, meðstjórnandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.