Valsblaðið - 01.05.1979, Page 95

Valsblaðið - 01.05.1979, Page 95
Haustmót. Valur nr. 3, hlaut 3 stig, skoraði 3 mörk gegn 3. 4- flokkur B: Revkjavíkurmót. Valur nr. I. hlaut 10 stig, skoraði 16 mörk gegn 7. Miðsumarsmót. Valur nr. 1. hlaut 6 stig, skoraði 3 mörk gegn 1. 5- flokkur A: Reykjavíkurmót. Valur nr. 3, hlaut 11 stig, skoraði 11 mörk gegn 5. Skýrsla Handknattleiksdeildar Vals 1977 - 1978. A Imennt um starfið. Stjórn sú sem kosin var á 19. aðalfundi Hand- knattleiksdeildar Vals hinn 4. sept. 1977 skipti þannig með sér störfum: í Reykjavíkurmóti urðu þeir númer 1. í íslandsmóti meistaraliða urðu þeir númer 1. f bikarkeppni H.S.f. urðu þeir númer 2. í firmakeppni H.S.f. urðu þeir númer 1. Og einnig í Hraðmóti H.S.Í. númer 1. Valur tók einnig þátt í Evrópukeppni meistara- liða og lentu á móti Kyndli frá Færeyjum í fyrstu umferð og sigruðu 23-15 í fyrri leiknum og einnig í þeim síðari 30-16. f annarri umferð drógumst við á móti Ungverska liðinu Honved og fór fyrri leikurinn fram ytra og tapaði Valur stórt eða 24-35 og einnig þeim síðari hér heima 25-22. íslandsmót. Valur nr. I í A - riðli og varð nr. 1 í úrslita- keppni 5. flokks, hlaut 7 stig, skoraði 4 mörk gegn 4. Haustmót. Valur nr. 3, hlaut 2 stig, skoraði 3 mörk gegn 3. flokkur B: Reykjavíkurmót. Valur nr. 4-5, hlaut 6 stig, skoraði 7 mörk gegn 16. Miðsumarmót. Valur nr. 7, hlaut 1 stig, skoraði 3 mörk gegn 14. Miðsumarsmót. Valur nr. 2, hlaut 8 stig, skoraði 9 mörk gegn 7. >5. flokkur C: Reykjavíkurmót. Valur nr. 3-5, hlaut 8 stig, skoraði 6 mörk gegn 16. Miðsumarsmót. Valur nr. 2, hlaut 8 stig, skoraði 9 mörk gegn 7. Léikjafjöldi í Meistaraflokki 1978 1978 Samt. Ingi Björn Albertsson 30 208 Hörður Hilmarsson 31 161 Dýri Guðmundsson 28 140 Atli Eðvaldsson 34 138 Grímur Sæmundsen 34 138 Vilhjálmur Kjartansson .... 9 122 Albert Guðmundsson 34 118 Guðmundur Þorbjörnsson . 34 111 Magnús Bergs 15 100 Sigurður Haraldsson 26 66 Guðmundur Kjartansson .. 29 62 Jón Einarsson 29 44 óttar Sveinsson 3 33 Magni Pétursson 14 28 Sævar Jónsson 26 26 ölafur Magnússon 4 23 Úlfar Másson 8 17 Hálfdán örlygsson 16 16 James Bett 2 2 Einar Kjartansson 1 1 Weð landsliðinu léku: Ingi Björn Albertsson, Hörður Hilmarsson, Atli Eðvaldsson, Guðmundur Þorbjörnsson og Dýri Guðmundsson. Auk þeirra: Albert Guðmundsson og Guðmundur Kjartansson með landsliði u-21 árs. IMeð landsliðinu léku: Brynjar Níelsson. Formaður ........ Þórður Sigurðsson Varaformaður .... Már Gunnarsson Gjaldkeri ....... Kjartan Guðmundsson Fundarritari .... Kristinn Bjarnason Bréfritari ...... örn Höskuldsson Varamenn ........ Pétur Guðmundsson Kristmann óskarsson Einar Gústafsson Fulltrúi Vals í Handknattleiksráði Reykjavíkur var Gísli Arnar Gunnarsson. 1. Varafulltrúi var Þórður Sigurðsson 2. Varafulltrúi örn Höskulds- son. Sótti þó Pétur Guðmundsson þó nokkra fundi ráðsins í forföllum Gísla Arnars. Þjálfaramál. Stjórn sú sem nú skilar af sér sá um ráðningu þjálfara fyrir tímabilið. Og var reynt að vanda til þeirra þó að mistekist hafi kannski með ráðningu M.fl. kvenna. En þar var ráðinn Davíð Sigurðsson. En stjórnin varð að láta hann hætta vegna óánægju M.fl. kvenna og var Jón P. Jónsson fenginn í hans stað. M.fl. og l.fl. karla þjálfuðu þeir Gunnsteinn Skúlason og Þórarinn Eyþórsson. 2. fl. karla .... 3. fl. karla .... 4. fl. karla .... 5. fl. karla .... Olgeir Sverrir ögmundsson Albert Guðmundsson Stefán Gunnarsson og Jón Karlsson M.F.L. kvenna og I. fl...... 1. fl. kvenna .. 2. fl. kvenna .. 3. fl. kvenna .. Davíð Sigurðsson og Jón P. Jónsson. Pétur Guðmundsson Pétur Guðmundsson og Björg Guðmundsdóttir Jóhanna B. Pálsdóttir. Æfingar. Æfingar fóru fram utanhúss í sumar eins og endra nær. Og voru það M.fl. karla og M.fl. kvenna og 2.(1. kvenna, en þessir flokkar tóku þátt í úti móti að undanskyldum M.íl. kvenna. Þess ber þó að geta að 2.fl. kvenna æfði allt sumarið vegna þáttöku á móti úti í Randers í Danmörku á síðastliðnu sumri og sáu Pétur og Björg um þá þjálfun. Þakkar stjórn Hkd. Vals öllu þessu fólki sem sá um þjálfun á síðastliðnu keppnistímabili, fórn- fúst starf í þágu Vals. En því miður hefur fjár- hagsskortur gert það að verkum að ekki hefur verið hægt að greiða öllu þessu fólki þau laun sem þau ættu í raun skilið. Mót og leikir. Svo sem á undanfarandi árum tók Valur þátt í öllum opinberum mótum í öllum flokkum sem haldin voru (nema íslandsmóti utanhúss M.fl. kvenna) ásamt Evrópukcppni meistaraliða. Þá tók M.fl. karla þátt í hraðmóti H.S.f. og einnig í firmakeppni H.S.f. Skal nú reynt að geta árangurs hinna ýmsa flokka. M.fl. karla. f fslandsmeistaramóti utanhúss urðu þeir númer 1. M.fl. kvenna. í Reykjavíkur móti urðu þær númer 3-4 og hlutu 3 stig. í fslandsmóti M.fl. kvenna urðu þær númer 3 hlutu 20 stig. í Bikar-keppni slógu K.R. stúlkurnar Val út í annarri umferð. Landslið. Eftirtaldir Valsmenn tóku þátt í heimsmeistara- keppni í Handknattleik '78 í Danmörku: Jón H. Karlsson, Bjarni Guðmundsson. Þorbjörn Guðmundsson. Evrópukeppni. Eftir mikið brask og ótal marga fundi með B.S.R.B. mönnum og Flugleiðamönnum tókst loks að ná samkomulagi (vegna verkfalls B.S.R.B.) að senda M.fl. karla til Færeyja til að leika við Kyndil. En Valsmenn urðu að fara um Kaupmannahöfn og þaðan til Færeyja eftir næturgistingu í Höfn. Ekki verður annað sagt en að ferðin hafí verið góð, hand- boltalega séð. En Valur vann báða sína leiki þar eins og áður sagði. En dvölin þar varð örlítið lengri en ætlast var til vegna verkfalls. Svo menn voru orðnir ansi þreyttir er heim var komið eftir 7 daga ferð. Fararstjóri í þessari ferð var Bergur Guðnason. f seinni umferð dróst Valur á móti Ungverska liðinu Honved: Áttu Ungverjar fyrri leikinn úti og héldu Valsmenn út til Ungverjalands með fríðu föruneyti. Eftir dvöl á Heathrow flugvelli var haldið af stað til Ungverjalands. En nokkur dvöl var á vell- inum, þar sem vantaði framhjólin á vélina, en er það var komið í lag var lagt af stað í loftið og gekk allt vel. Er til Ungverjalands var komið var heldur löng og erfíð bið á vellinum vegna ýmissa kenja þeirra fyrir austan, t.d. var Steindór Gunnars- son að breyta um vinnu í snatri og gerast dekkja- viðgerðamaður hjá Gunnsteini Skúlasyni og Sóln- ingu hf. þar sem lögreglumanni var ekki hleypt inn í landið. Þá fór nú um örn Höskuldsson. En þeim var nokk sama um hann. Nú er allt þetta um- stang var afstaðið tóku þeir hjá Honved á móti okk- ur með ungversku gullaschi öllum til mikillar gleði. Nú dvöl okkar í því góða landi var okkur ógleyman- leg, móttökur allar góðar en leikurinn Valur/Hon- ved var martröð fyrír Vai. Menn bara voru ekki með á nótunum í þessum leik. Allt fór öðruvísi en ætlað var. Var mikill hugur í mönnum að standa sig nú vel í þessari lotu, en margt fer öðruvísi en ætlað er. En ferðin var að öðru leyti mjög góð og móttökur allar til sóma. Alla vega er þetta með því strembnasta sem Bergur Guðnason hefur lent í og er hann þó vanur mörgu. Farastjórar voru Þórður Sigurðsson, örn Höskuldsson og Bergur Guðnason. Þjálfaramál veturinn 1978-79. Stjórn sú sem nú skilar af sér er nú þegar búin að ráða þjálfara fyrir M.fl. karla en það er Hilmar Björnsson og erum við Valsmenn mjög svo ánægðir með að fá hann aftur til starfa. Velkominn HUmar 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.