Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 83
ALMANAK 1912. 59 er, var mannhæöar hátt, fullsprottiö. Þar vóru þá 18 manns frá Winnipe£ aö afla heyja, því það ár var gras- leysi umhverfis Winnipeg. AÖrir 18 menn voru þar aö velja járnbrautarstæöi fyrir C. P. R. félagið. Átti sújáin- braut að liggja út frá braut áður nefnds félags er JiggUr noröur frá Stonewall til Teulon. Heföi sú braut vérið bygð, er þá var veriö aö velja staö fyrir, mundi hún hafa legið um miðja byggðina vestur. En hún er óbygð enn í dag. — Póstur var sóttur einusiuni í viku Og skiftust búendur um aö sækja hann. Var vegalengd til naesta pósthúss 20 mílur. Vorið eftir var fluttur aö viður til aö byggja skólahús. En við þaö var hætt vegna bleytu, því bændur hugöu þá á burtflutning. Lestrarfélag var slofn- að, er haldist hefir við til þessa tíma. Frá flutningi þessara búenda suöur aö Grunnávatni er áöur skýrt. Um atvinnubi ögð, háttu bygðarbúa á frumbýlingsárunum get eg verið fáoiður og nægir aö vísa í því elni lil þess er sagt er í þætti Álftvetninga, því mjcg líkt hagar til í báðum þessnm sveitum. Grunnavatnsbúar hafa starfað all-mikið aðfélagsmál- um Qg í mörgu meö góöum árangri og talsverðri festu og þrautsegju. Hér á efiir veröur nokkuð skýrt frá félags- legustarfi þeirra. Verður þá fyrst talið elsta félagið semer: Lestrarfálagið ,,Mentahvöt“. Það byrjaði í ,,Síberíu“ svonefndu bygöarmenn í gamni, land það er þeir bygðu fyrst. Og þrátt fyrir alla örðugleika er frumbyggja stríðið og vatnsflóðið halði í för með sér, var félaginu haldið ftfram eftir að bændur færðu bygö sína til Grunnavatns. Aðalhvatamaður þess að félagiö var stofnaö, var Jón Jónatansson frá Flauta- felli í Þistilfirði. Var honum falið á hendur aö útvega bókaskrá heiman frá íslandi og gekk fremur seint aö fá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.