Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Síða 83
ALMANAK 1912.
59
er, var mannhæöar hátt, fullsprottiö. Þar vóru þá 18
manns frá Winnipe£ aö afla heyja, því það ár var gras-
leysi umhverfis Winnipeg. AÖrir 18 menn voru þar aö
velja járnbrautarstæöi fyrir C. P. R. félagið. Átti sújáin-
braut að liggja út frá braut áður nefnds félags er JiggUr
noröur frá Stonewall til Teulon. Heföi sú braut vérið
bygð, er þá var veriö aö velja staö fyrir, mundi hún hafa
legið um miðja byggðina vestur. En hún er óbygð enn
í dag. — Póstur var sóttur einusiuni í viku Og skiftust
búendur um aö sækja hann. Var vegalengd til naesta
pósthúss 20 mílur. Vorið eftir var fluttur aö viður til aö
byggja skólahús. En við þaö var hætt vegna bleytu, því
bændur hugöu þá á burtflutning. Lestrarfélag var slofn-
að, er haldist hefir við til þessa tíma.
Frá flutningi þessara búenda suöur aö Grunnávatni
er áöur skýrt. Um atvinnubi ögð, háttu bygðarbúa á
frumbýlingsárunum get eg verið fáoiður og nægir aö vísa
í því elni lil þess er sagt er í þætti Álftvetninga, því mjcg
líkt hagar til í báðum þessnm sveitum.
Grunnavatnsbúar hafa starfað all-mikið aðfélagsmál-
um Qg í mörgu meö góöum árangri og talsverðri festu og
þrautsegju. Hér á efiir veröur nokkuð skýrt frá félags-
legustarfi þeirra. Verður þá fyrst talið elsta félagið semer:
Lestrarfálagið ,,Mentahvöt“.
Það byrjaði í ,,Síberíu“ svonefndu bygöarmenn í
gamni, land það er þeir bygðu fyrst. Og þrátt fyrir alla
örðugleika er frumbyggja stríðið og vatnsflóðið halði í
för með sér, var félaginu haldið ftfram eftir að bændur
færðu bygö sína til Grunnavatns. Aðalhvatamaður þess
að félagiö var stofnaö, var Jón Jónatansson frá Flauta-
felli í Þistilfirði. Var honum falið á hendur aö útvega
bókaskrá heiman frá íslandi og gekk fremur seint aö fá