Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 121

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 121
ALMANAK 1912 97 um hin næstu missiri, þangaö til áriö 1881, að hann fór suður til íslenzku nýlendunnar í N.-Dakota, þar sem nú er nefnd Mountain-byg'gð. Þar nam Jón land og varð eigandi þess; eptir það nam Jón annað land vestur á Pemb- inafjöllum og hafði þar bólstaðargerð. Árið 1891 fluttihann ásamt fleirum vesturtil Alberta; hafði hann þá reynt ham- ingjuna í Dakota, þessu frelsisins og framfaranna landi, en hangið stundum niðan í hjólinu, eins og fleiri framsóknar menn á þeim árum, sem miðuðu hærra en við hóf; samt var það að Jón bar hrærri hlut frá borði Dakota, en sum- ir aðrir, fjárhagslega skoðað; hafði heldur ekki utan'eitt líf að verja. Þegar vestur til Alberta kom, valdi Jón sjer bólstað á ómældu landi, vestanverðu Medecine-árinnar og nam þar síðan land, eptir að landið var fullmælt; það var gott búland og frítt; var Jón þar lengi síðan. Þegar Jón búsetti sig í Alberta hafði hann efni nokkur, sem hann flutti frá Dakota og jók við þau að góðum mun eptir að hann kom til Alberta, svo að telja mátti, að hann væri velmegandi maður; en er áleið rýrnaði fjárhagur hans, bar tvennt til þess, það að hann var bilaðar að heilsu og því síður fær um að duga sínu og hitt að hann var optast einn síns liðs síðari árin og varð þá að láta skeika að sköpuðu um hyrðing búpenings síns og ætla eg að það hafi meira en nokkuð annað hnekkt hag hans. Árið 1903 seldi Jón lausafje sitt og rjeðist austur til Ottawa og var þar nokk- ur ár; eptir það seldi hann land sitt-til Gunnars Jóhanns- sonar sem fyr segir. Eptir það höfðu menn litlar fregnir af högum hans þar eystra. Þá var það, að hann þýddi á ensku ágrip af sögu íslands og gaf hana út. Árið 1909 yfirgaf hann Ottawa, hjelt hann þá suður til Dakota a fornar stöðvar og hefir verið þar síðan. Jón var niaður skarpgreindur, hafði lesið margt og hugsað mikið, þótt ekki yrði það alt að framkvæmd, hann var skemtinn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.