Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 139

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 139
ALMANAK 1912. 115 með sjálfri sér. ,,Ó, ef éitthvað hefir orðið að honum afa, þá skal eg aldrei fyrirgefa þér, Beta Allen. Aldrei, aldrei!1' Þá heyrði hún mannamál innan úr einni stofunni og þekti rödd afa síns; hún gekk inn í forstofuna og tokekki eftir því að hún hafði ekki barið og var því óheimilt að ganga inn. Húsiö var að sjá alslaust og fólkið talaði í hálfum hljóðum, en við hvorugu hafði Mrs. Allen búist hjá þeim, sem gengu á öðrum með bónakvabbi. Kvíði og forvitni rak hana áfram að þvi herbeigi sem mannamáliö kom frá. Hurðin var opin á gátt og hún leit inn. Rúm stóð þar upp við vegg,í því lá kona ljóshærð,fölleit og bláeygð og dró andann títt og erviðlega. Maður stóð við rúmið og sneri baki við dyrum; Mrs. Allen þekti af búningnum að það var presturinn í þorpinu. Við fótagaflinn stóð rauðhærða telpan og hélt í hendina á Allen afa, en á rum- inu sat piltbarn og lék sér; það hafði Ijóst hár og falleg blá augu eins og hún móðir hans. Mrs. Allen ræskti sig, og við það sneri presturinn sér skyndilega við. ,,Mrs Allen! Eg er feginn að kvenmaður skyldi koma hér!" Hann flýtti sér fram að dyrunum og mælti fljött og í hálfum hljóðum. ,,Ó, Mrs. Allen, hér er auma aðkoman. Móðirin og ungbarnið hafa verið hér alein í marga daga, og enginn til að hugsa um þau nema litla telpan þarna. Þau eru allslaus og hafa ekki hfað á öðru en því sem hún hefir lánað hjá nágrönnunum. Dr. Brown er nýfarinn héðan og sagðist ekkert geta að gert, aum- ingja konan væri komin að dauða. Vilt þú ekki gera eitt- hvað til að bæta úr bágindum hennar? ,,Það er sjálfsagt". Mrs. Allen gekk að ruminu og tók í hendina á hinni sjúku, ,,Blessaður auminginn ,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.