Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 3

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 3
Sú kemur tið. Sú kemur tíð, — þú trúa mátt, ei tælir drottins orð — að allt., sem rís í heimi hátt, mun hrynja skjótt að storð, hin mikla höil, hin háu fjöll — og heimsins spilltu börnin öll. Að allt sé hér í veröld valt., það vitnar reynsla löng; en bókin hans, sem bezt veit allt, nú boðar mikla þröng. Sú nálgast tið, nú nálgast strið og neyð fyrir blindan heimsins lýð. En flestir lítinn gefa gaum, þótt guðs orð heyri nú; þeir hugsa mest um holdsins glaum, en hafna dyggð og trú. Nú hæðir öld með hjörtu köld, er herrann boðar synda gjöld.

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.