Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 49

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 49
49 upp á neðstu rimina í stiganum. Siðan stigum vér með hjálp vængjanna upp á næstu rim. En væng- irnir freista vor t.il að fljúga burtu úr hininstigan- um og um ieið burtu af himinveginum. En þá bila vængirnir oss; þeir geta enn þá ekki haldið oss uppi. Vængbrotnir flýtum vér oss þá til baka, og tökum aptur um himinstigann. Og þar, í stigan- um, gróa hinir lömuðu vængir. Nýjar flugfjaðrir vaxa, vér komumst einni eða tveimur rimum hærra upp i stigann og þykjumst aptur nógu færir til að vera stigalausir og fljúga einir. En aptur bilar vængjaaflið, og vér fánm nýja ráðningu um gagn og blessun hins fasta stiga. Þannig gengur það. Að ytri ásýndum er trúar- vissa vor reikul og riðandi; en fyrir þann, sem er hreinskilinn af hjarta, er hún óhagganleg sem klett- ur. Ef vér dettum úr stiganum, þá halda vængirnir oss uppi; ef vængirnir bila, þá heldur stiginn oss uppi. Og hvorttveggja ber oss upp á tnð; opt hægt og seint, af því vér erum svo trúarlitlir, en eptir þvi hraðara sem vér lærum það betur, að vængirn- ir voru gefnir oss til að létta oss gönguna upp stig- ann, en ekki til að fljúga úr stiganum og halda vorar eigin brautir. Þvi að stiginn er hinn beini vegur til himinsins. Þess vegna nær hann einnig til himins. Það, sem segir um draumstiga Jakobs, að hann „náði til himins", það á nákvæmlega við um stiga orðsins. Stiginn hættir eigi fyr enn við þrösk- uld himinsins; þar fyrst getum vér verið stigalausir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.