Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 24

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 24
24 aldrei yfirstíga söfnuð guðs; og hetri einkunnarorð væri eigi unnt að setja yfir 2000 ára sögu safnað- arins. Og heiðingjatridioðið staðfestir guðdómleik orðs- ins; því að orðið vitnar, að Kristur só þrá þjóðanna, og sjá, hversu það reynist svo frá yzta vestri til yzta austurs. Og mótspyrna heimsins staðfestir guðdómleik orðsins, því að orðið hefur greinilega sagt það fyr- ir, að mótspyrnan mundi fram koma, og að fagn- aðarboðskapurinn mundi verða „heimska fyrir þá, sem glatast"; og sjá, hve greinilega þeir menn bera í sór bölvun glötunarinnar, er veita krossinum mót- spyrnu. Vísvitandi vantrú hefur ávallt getið af sér friðlaus hjörtu og siðferðisiega rotnun. Og framfarabrautir manukynsins staðfesta guð- dómleik orðsins; þvi að orðið hefur fyrirfram dreg- ið upp aðaldrætti heimsrásarinnar bæði í spádóm- um gamla testamentisins, í siðustu ræðum Jesú og í Opinberunarbók Jóhannesar. Enginn getur neitað því, að sagan kemur út nákvæmlega eptir uppkasti því, sem orðið fyrir þúsundum ára hefur gefið oss í stórum, djarflegum dráttum. En það sem þann- ig þekkir söguna fyrir fram, hlýtur að vera frá drottni sögunnar. En — enginn fær talið upp alla þessa hluti. feir eru óteljandi og endalausir. Allt í heiminum staðfestir guðdómleik orðsins; — mest þó orðið sjálft. Guðs orð ber vitnisburðjnn í sjálfu sér, Sá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.