Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 33

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 33
38 Kristi, þá get eg ekki annað enn lifað daglega nær guði; og þar sem guð er nálægur, þar flýr djöfull- inn, og syndin missir mátt sinn. Og þegar eg trúi orðinu um náð, þá hef jeg i þessari trú daglega aðgang að hástóli náðarinnar; og frá hástóli náðarinnar taka þá að ske undarleg- ir hlutir í lífi mínu. Bænin sýnir krapt sinn og fyrirheitin sannleik sinn. Allt þetta og margfalt fleira sömu tegundar er staðfesting reynslunnar á því, að tileinkun náðar- orðsins var að vísu vogun, en vogun, er engu var hætt með, en allt vannst með. Auðvitað getur staðfesting reyndarinnar, þessi persónulega lífreynd orðsins, komið með mörgu óiíku móti og i mismunandi mæli. Hún getur komið eins og himnesk alhrif með streymandi lind af kröptum komandi aldar; — hún getur einnig kom- ið eins og mjúk dögg frá Libanon, eins og hægur vindblær frá hinum eilifu hæðum. Hún getur gjört vart við sig eins og endurnýjaður, fjaðurmagnaður vilji, — eins og gæti maður í krapti drottins síns guðs hlaupið yfir öll fjöll! Hún getur einnig kom- ið sem leynileg vellíðan sálarinnar, — eins og stigi fflaður hreinþveginn upp úr laug endurnýjungar- innar! Og mjög opt er þar að auki lífreynd guðs náðar svipuð því sem sálin hitti aptur sínar eigin bænir. Bænir þær, sem vér um langan tíma, í trausti til orðsins eins, höfum sent upp að hásæti guðs, og sem virtust með öllu horfnar, þœr koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.