Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 64

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 64
64 að tala um bænina og þýðingu hennar, og það er ekki lítilsvirði að fá slíkt mál á dagskrá, því það er eitt af aðalráðum Satans að fá almenning til að þegja andleg efni í hel. En svo verður opt meira. Þeir, sem eru alvörugefnir og trúhneigðir fara að spyrja sjálfa sig í kyrþey: „Hvernig stendur á að þetta fólk skuli geta beðið hátt, sem mjer er ómögu- legt? Hvað á það, som mig vantar?“ Yið þessar og þvílíkar hugsanir getur farið svo að þeir vakni, varpi sjer að fótum Jesú og segi: „Drottinn minn og Guð minn, gef mjer frið við þig, lífið í þjer, og jeg skal aldrei setja ljós mitt undir mæliker". Margt fleira mætti segja um blessun þá, sem fyigir sambæninni, en hjer skal numið staðar að sinni; en allt má vanbrúka og allt gott getur leiðst út í gönur, af því að vjer erum sjálfir svo ófullkomnir. Þess vegna er áríðandi að gæta þegar að, hvað sjer- staklega er að varast. Að þvi er sambæn snertir hygg jeg að þetta eigi einkum að varast: a. Að gjöra of mikið úr henni, þannig að telja þá eina börn Guðs, sem geta beðið hátt, en hina ekki. Sannleikurinn er sá, að sumir trúhneigðir, leitandi menn geta beðið hátt, þótt þeir sjeu ekki enn búnir að fá frið við Guð í hjarta sitt og aptur eru sum Guðs börn svo uppburðarlítil, m. k. lengi vel, að þau geta ekki beðið hátt í viðurvist annara. Frelsishernum, og sumum metódistum skjátlast ein- mitt mjög i þessu efni, þar sem þeim hættir til að gjöra það að einkenni trúarinnar, hvort menn geta beðið hátt á samkomu eða ekki, sem aptur verður til þess að þeir beinlínis þrýsta trúhneigðum mönnum tii að biðja hátt, sem stundum eru hvorki færir um það nje hafa blessun af því, vegna þess að þeir gjörðu það ekki af innri þörf og hvötum sjálfra sín. Að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.