Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 15

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 15
15 urslausa tilraun til að vísa dómnum á bug með uppgerðar sakleysi. En þeir, som eru til vinstri hliðar, koma oss raunar minna við hér. Vér erum að tala um sáluhjálparvissu; og um hana getur ekki verið að ræða nema hjá þeim, sem eru til hægri hliðar. — Voru þeir þá vissir um sáluhjálp sína? Ef svo var, hví segja þeir þá: „Herra, hvenær höfum vér séð þig nauðstaddan og þjónað þér?“ Hjá þeim getur það þó ekki verið ávöxtur af inngróinni lífs- lygi. — Nei. — En hjá þeim er það fáfræði auð- mýktarinnar um eigið ágæti. Það er ckki það, sem kemur flatt upp á þá, að þeir eru hólpnir, heldur hitt, að Jesús segir: „Pér eruð hóipnir sakir alls þess, er þér hafið gjört í minu nafni.“ Að þeir voru „ástvinir föðursins" var þeim ekkert nýtt. Eins víst eins og það var,. að eldurinn eilífi hafði þegar hér í jarðlífinu brunnið í samvizku hinna glötuðu, eins áreiðanlega hafði það verið innihald lífsins og sæla þeim, er hægra megin stóðu, að þeir vissu að þeir voru ást.vinir föðursins. Fyrir því vissu þeir og með fullkominni vissu, að þeir át.tu að erfa ríkið. En það eru dómsástæðurnar, sem koma flatt upp á þá. Þeir fá ekki skilið, að þeir séu hólpnir orðnir fyrir það, að þeir hafa í trúnni sýnt. Jesú kærleika. íað lætur nýstárlega í eyrum þeirra og ókunnuglega. Þeir hafa ávailt beint aug- um trúarinnar að eins á óverðskuldaða náð guðs í Jesú Kristi. Hinu hafa þeir alls ekki veitt eptir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.