Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 90

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 90
90 um. Hópur vina kom á brautarstöðina, og eg lagði til, að þeir syngju uppáhaldssálm minn: „Hjarta mitt skal halda áfram að syngja"; en þeir töldust undan að syngja hann einmitt nú. Eg var hinn eini í hópnum, er virtist geta sungið. Eg gat ekki sungið með rödd minni, en langt niðrí í hjarta mínu söng eg, af því eg var á heimleið og átti fyrir hendi að finna ástvini mína. Þá er vér höfðum verið á sjónum 3 daga, man eg eftir því, að eg lá á bekkn- um, eins og eg venjulega gjöri á sjónum, óskandi sjálfum mér til heiila af því hvað alt gengi vel, og þakkandi guði. Eg leit svo á, sem eg væri mjög lánsamur maður, þar eð eg á öllum mínum löngu ferðum, bæði á landi og sjó, aldrei hafði orðið fyrir neinu alvarlegu óhappi. Meðan eg var nú sokkinn niður í þessar þakklætishugsanir, varð eg skyndilega var við óttalegan hristing, alveg eins og skipið hefði lent á klöpp. Fyrst í stað varð eg ekki hræddur — ef til vill af því eg var of lasinn til að hugsa um það. Sonur minn sprat.t upp úr rúminu og stökk upp á þilfar. Hann kom þegar i stað aftur og sagði þá, að eitthvað hefði gengið í sundur og að skipið væri að sökkva. Eg hélt fyrst i stað, að svo illa hefði eigi tekist til, en klæddist þó og gekk upp á þilfar. Fregnin var alt of sönn. Skipstjóri sagði hinum skelkuðu farþegum, að engin hætta væri á ferð, og miðþilfars farþegar huríu aftur, en þá mættu þeir vatninu, sem inn streymdi, og urðu að fara upp á þilfar aftur, yfirmenn og hásetar gerðu alt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.