Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 16

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 16
16 tekt, að þeir eru sjálfir orðnir auðugir að þjónandi kærleika fyrir krapt þessarar náðar. Vinstri hönd- in hefur ekki vitað, hvað hin hægri gjörði. Slík fáfræði auðmýktarinnar um eigið ágæti er svo iangt frá að vera skortur á sáluhjálparvissu, að hún er þvert á móti ávöxtur lifandi, öruggrar trúar. Það er alls ekki neitt í hinni miklu dómsdags- mynd Jesú, er mæli á móti því, að trúin sé vissa; og það er yfir höfuð ekkert í allri ritningunni, er á móti því mæli. Hvergi er trúnni svo lýst, sem væri hún að eins það, að t.elja eitthvað liklegt eða sennilegt; heldur hvervetna svo, að hún sé fullkom- in og föst vissa; — en vel að merkja: vissa, sem hefur mismunandi ástæður og stig. Þessu síðasta má ekki gleyma. Menn mundu hafa yaðið taisvert minni reyk, grátið minna, syndgað minna og deilt að því er snertir hið mikla, kristna viðfangsefni, trúarvissuna, ef menn hefðu gætt þess, að strika betur undir stig hennar. Margt dapurt ljós hefur verið slökkt, af því að trúaðir menn hafa lagt of mikla áherzlu á trúar- vissuna sem sáluhjálparskilyrði. Optarenneinusinnihefur það komið fyrir, að titr- andi sál hefur læðst að dyrum himnaríkis. En þá hefur komið trúaður maður og sagt við hana hér um- bil á þessa leið: „Ef þú ert ekki viss um að þú sért frelsaður, þá ertu á glötnnarveginum". Og hin titrandi sál var ekki viss. Og hinn trúaði talaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.