Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 7

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 7
7 „Guðs þjóna her unz höfum vér á höfðum merkta, bíðið þér“. Svo halda englar efalaust nú enn á vindum þeim, er vetur, sumar, vor og haust nú vofa yfir heim; og svo vill enn guðs engill senn nú innsigla sem flesta menn. Það eitt sinn var í Egyptó — svo innir gömul sögn — er dauðinn elzta drenginn sló i dimmri nætur þögn, þar fór hann hjá, er hurðu á hann herrans merki’ af blóði sá. Svo vill og drottinn vernda nú, þótt voða geysi feikn, hvern þann, er játar Jesú trú og Jesú hefur teikn. Þótt geysi stríð og grimm sé tið. fær guð þó verndað kristinn lýð. Sem fyrst á enni, hjarta’ og hönd því herrans merki tak; og hræðst svo eigi efnin vönd, en ávallt bið og va^,

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.