Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 86

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 86
86 aði ykkur?" — „Því ekki það?“ svaraði einhver, „en hver skyldi kæra sig um okkur?“ — „Jeg er komin til að hjálpa ykkur, og ef þið viljið styðja mig, vonajeg að það lánist".------------Svo talaði hún við þær huggunar og friðarorð, og þegar hún fór, sárbáðu margar hana um að koma bráðlega aptur. Hún kom tvisvar til þeirra aptur um veturinn, en þá komu ýmsar heimilissorgir, sem hömluðu henni farar. — Hún gat ekki heimsótt fangana að stað- aldri fyr en 1816. — Hún sat þá opt.tímum saman í fangeisinu, talaði við fangana, las fyrir þá og bað með þeim. Margir vissu lítið eða ekkert um Krist, og aðrir hugðu að nú væri orðið um seinan að snúa sjer til hans. Sjerstaklega tók Elisabet sárt að sjá börnin og unglingana, sem ólust upp í þessum lasta og eymdabælum. Einhverju sinni stakk hún upp á því við mæðurnar, að þær skyidu stofna skóla í fangelsinu, og var því vel tekið. Stúlka, sem hafði stolið úri, varð forstöðukona hans. „Nemendurnir" voru fremur óspakir fyrst í stað, en hve nær sem Elisabet kom, sló öllu í dúna logn. Þessir vesaling- ar voru vanir höggum og illyrðum og þrjózkuðust við það, en vingjarnleg áminning Elisabetar og augna- ráð hennar var áhrifameira. Einu sinni sagði hún við stúlkuna, sem talin var spilltust af öllum kven- föngunum; „Jeg vona að fá betri frjettir af þjer seinna". Og jafnskjótt fór stúlkan að gráta. Elisabet hugsaði ekki að eins um að starfa sjálf, heldur reyndi og að koma öðrum af stað, Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.