Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 85

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 85
1 85 hetta var þó ekki meira en lítil byrjun að hinu göf- uga æfistarfi hennar. í byrjun ársins 1813 heimsóttu 4 vinir henn- ar nokkra fanga, sem sátu í Newgate-fangelsi í Lundúnum. — íDað væri erfitt fyrir öss að gjöra oss ljósa grein fyrir ástandinu, sem þá var í fang- elsum Lundúna, þar sem settir voru inn árlega um 36 þúsundir manna, og lítið sem ekkert gjört til þess að þau yrðu „betrunarhús" fyrir nokkurn. — Þegar Elisabet Fry heyrði lýsingu þessara manna á fangelsinu, varð hún gagntekin af skelfingu, enda var fangelsið í Newgate með þeim stærstu og lök- ustu. En hún ijet ekki þar við sitja, heldur fjekk með sjer frændkonu sína og rjeðst í að heimsækja fangana sjálf. Gæzlustjóri fangelsins larti hana mjög farar, því að hann viidi helzt ekki líta þar inn sjálf- ur, minnstakostiskyldihún ekki farameðúrið sitt, sagði hann. „ Jeg vona að jeg missi ekkert", svaraði hún. Það var hræðileg sjón og viðbjóðslegt lopt, sem mætti þeim, þegar fangelsishurðin var opnuð. í tveimur sölum og 2 herbergjum, sem voru samtals 190 ferhyrningsálnir, voru 300 stúlkur dæmdar og ó- dæmdar, ungar og gamlar, og jafnvel börn. Sumar voru í karlmannafötum eða nærri naktar; i einu horninu var verið að miðla brennivíni, í öðru var verið að spila. Formælingar og dýrsleg læti heyrð- ust úr öllum áttum. Elisabet gekk í'óiega inn, og smám saman varð allt hjjótt. „Þið eigið bágt“, sagði hún, „þætti ykkur vænt um, ef einhver hjálp-

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.