Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 52

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 52
52 Af þessu leiðir tvennt mikilvægt ab því er trúar- vissuna snertir. Trúarvissan hefur eigi lengur rúm — hvorki fyrir neina vogun samvizkunnar, né fyrir tvísýnur ástríðanna. Yogun samvizkunnar er útilokuð, því að þar er ekkert trúkrefjandi orð án reyndar. Tvísýnur ástríðanna eru útilokaðar, því að þar er með engu móti unnt að fara með reyndirnar hégómlega og ieiðast burtu frá orðinu. Trúarvissan er þá fullkomlega og með öllu fólgin í sælu lífreyndarinnar. Ef um nokkurn efa getur verið að ræða i slíkri trúarvissu, þá er það í öllu falli efi, sem kemur upp úr gagnstæðum sjónbaug. Hér á jörðunni koma efasemdirnar upp úr sjónbaug saknaðarins; þar úr sjónbaug sælufyllingarinnar. Eða með fyllri orðum: liér koma allar efasemdir og öll ástríði af því, að innri sætleikur trúarreyndarinnar og ytri áþreifan- leiki hverfur oss um stund — ]>ar koma efasemd- irnar (ef þær geta kallazt svo) af því, að fylling trúarreyndarinnar er svo yfirflóandi rik, að vér get- um naumast trúað sælu sjálfra vor. Að nýju fer þá fyrir oss eptir orðum sálmaskáldsins: „Þegar drott- inn fór heim með Zíons fanga, vorum vér sem í draumi“ (Sálm. 126,1). Við hverja nýja lífsöldu, er rennur út frá fæti hástólsins, verðum vér „sem í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.