Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 88

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 88
88 Þegar tímar liðu, urðu fjölda margir til að þakka henni, bæði háir og lágir, konungbornir höfðingjar og glæpamenn. En hún var jafn hógvær og gaf Guði alla dýrðina. Hún þreyttist heldur ekki að gjöra gott, hún stofnaði hæli handa atvinnulausum vinnu- konum, og fleiri einstæðingum, kom upp fjelögum til að styðja þá, sem komu úr fangelsum, fylgdi út- lægum glæpamönnum á skipsfjöl og prjedikaði þar fyrir þeim að skilnaði svo átakanlega, að gamlir menn grjetu eins og börn. Hún Ijet sjer ekki nægja að hugsa um fang- ana á Englandi, heldur ferðaðist hún land úr landi, heimsótti fangelsin, sá þar víðast ekki annað en vanrækslu og spillingu og skoraði á hlutaðeigendur að bæta úr því. Þannig fór hún til írlands, Skot- lands, Frakklands, Sviss, Þýzkalands og Danmerkur. Henni var víðast vel fagnað, og flestir tóku vel undir málefnið, sem hún vann að, þótt seint gengi um framkvæmdir á því sumstaðar, þegar hún var farin. — Hún kom til Danmerkur 1841, og var þá bróðir hennar með henni; hann hjet Jósef Gurney og var að vinna að jafnrjetti svertingja, Peim var boðið til konungshirðarinnar og varð Elisabet þá talsmaður baptistanna, sem settir höfðu verið í fang- elsi í Danmörku um þær mundir vegna trúar þeirra. Hún varð og frumkvöðull að fyrsta „fangelsisfjelagi" í Danmörku. Þrátt fyrir allar vinsældir og ferða-annir gleymdi hún þó aldrei uppsprettu iífsirjs, Hvar sera hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.