Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 81

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 81
81 andi trú, enda kvaðst Elisabet aldrei getað fullþakk- að henni. Æskuárin voru björt unz dauðinn barði að dyr- um og móðirin varð að kveðja börn sin og halda brott Þá var Elisabet 12 ára. Harmur hennar var svo sár að hann var ekki að fullu horfinn 36 árum síðar. Uppeldi hennar breyttist og nú að stórum mun. Elztu systur hennar áttu að annast heimilið, og þar sem þær voru ríkar, laglegar og iítt alvöru- gefnar, komst Jjettúð og ýmsir veraldarhættir inn á heimilið en guðsóttinn hvarf. Þegar Elisabet þroskaðist, varð hún og lík systrum sínum. Hún var kát, fríð sýnum, ljettlynd og söng mæta vel, svo að heimurinn tók henni vel. Hún dansaði og ljek sjer, en barði við höfuðverk, ef talað var um að fara i kirkju; allir dáðust að henni og hún varð ástfangin í ýmsum. Þannig liðu nokkur ár. En svo fór tómleikinn að gjöra vart við sig. Endurminuingar um móður- ina og bænir hennar trufluðu hana stundum mitt í sollinum, og stundum gat hún ekki varizt því að hugsa um að lífið væri þó æðra en gálaus leikur. En fyrst í stað fór henni iíkt og mörgum öðrum, er líkt hefur staðið á fyrir, að hún fyrirvarð sig fyrir þessar hugsanir, enda vissi hún að hitt unga fólkið mundi hlæja að þossu og kalla það „úreltar kreddur". — Hún fór þó við og við, til aðfriðasam- vizkuna, með gjafir handa sjúklingum og fátækling- um, en gætti þess vandlega að láta engan vita um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.