Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 77

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 77
77 al annars um hana: „Sú blessun, sem hefur fylgt starfi Mac Alls, og sú samhuga hjálp, sem hann hef- ur notið frá öllum evangeliskum trúarflokkum, er eitt af kraptaverkum nútímans." „Mac Alls missionin" ljet sjer ekki nægja að prjedika orðið og setja á stofn sunnudagaskóla, hún kom á fót kristilegum fjelögum ungra manna, margháttaðri líknarstarfsemi, ókeypis kennslu handa fátæklingum o. m. fl. En þótt Mac All hefði yfli- umsjón með öllu þessu, hafði hann þó tíma til að skrifast á við ótal menn bæði um andleg efni al- mennt, og um starf sitt sjerstaklega. Árið 1885 fjekk hann t. d. 2833 og skrifaði 2719 brjef, og hafði hann þó aldrei skrifara. Þegar stundir liðu og Drottinn blessaði ríkulega starflð, svo fjöldi manna snerist til lifandi trúar á Krist, fjekk og Mac All marga viðurkenningu fyrir starf sitt. Árið 1892 varð Mac All 70 ára og missiónin 20 ára, og lifði hann og kona hans þá xnarga stund æði ólíka fyrsta árinu í París, þegar þau voru þar ókunnugir einstæðingar að byrja starfið. Meðal annars má nefna að 18. janúar kom saman múgur og margmenni í stærsta missiónshúsinu til að samfagna Mac All og konu hans. Var þeim þá gefin líkneski af Marteini Lúther, þar sem hann stóð, sem fátækur drengur, með söngbók í hend- inni og betliposann við beltið, og var þar letrað: „Papem propter deum, 1497.“ Undir líkneskinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.