Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 17

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 17
17 aptuv um vissu — og svo fór að lokum, að hin titr- andi sál var rekin burt frá dyrum himnaríkis með tómu vissurausi, í stað þess að fá hjálp tii að kom- ast inn um dyrnar. Hafði þá trúaði maðurinn rangt fyrir sér? 0 nei — ekki alveg. En leitandi maðurinn þá? Var það rangt af honum að skelfast og flýja? Ekki heldur, — hann gat með engu móti annað gjört. Hann hafði enga vissu og þess vegna engan rétt til himnaríkis. Nei, ágallinn var ailur annar. Menn töluðu um vissu, án þess að gjöra hvor öðrum grein fyrir, hvað vissa er. Þeir gættu eigi hinna mismunandi stiga vissunnar; og án þess geta menn hvorki skilið veg- inn til vissunnar né hið innsta eðli hennar. Það má greina þrjú aðalstig i hinni kristnu vissu; — köllum þau: Vissan af orðinu einu, Vissan af orðinu, staðfest af meiri eða minni lífsreynslu, — og Vissan af orðinu, sén í fuUkomiuni fyllingu. Trúarvissa sú, sem hér er um að ræða, er eptir inntaki sínu ekki vissa um nokkur almenn, fölleit trúarleg sannindi, svo sem tilveru guðs og ódauðleik sálarinnar, heldur kinnarjóð sáluhjálpar- vissa — vissa um það, mitt i heimi syndar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.